Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 42

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 42
42 ÓLAFUK S. THORGEIRSSON: ert Svein, Michael, og David Bruce; 2. Oddný Margrét, hjúkrunarkona, Blairmore, Alberta; og 3. Þórunn Jose- phina (Mrs. John Norek), Esterhazy, Sask., en þeirra böm: John Howard og Margaret Josephina. Þorsteinn Sigurðsson, móðurbróðir Sveins Vopna, kom í Geraldbyggð 1904, en fluttist með þeixn bræðrum Sveins, Sigurði og jóni, vestur til Kandahar 1918; er Sjgurður þar enn, en Jón fluttur þaðan norður í land. Jósep Jósa- fatsson, mágur Þorsteins Sigurðssonar, kom til Gerald um sama leyti og hann, en fluttist til Mozart, Sask., með fyrri hópnum úr Geraldbyggð árið 1912. er síðar verður getið. Kristján Pálsson var fæddur í Tungu í Fáskrúðsfirði 1866, en kom vestur um haf með foreldrum sínum, Páli Jónssyni frá Tungu og Ólöfu Níelsdóttur frá Kirkjubóli í Fáskrúðsfirði, í “stóra hópnum” 1876; þau námu land þrjár mílur vestan við Gimli og voru fjögur ár í Nýja-ls- landi; fóru þá til Winnipeg og voru þar allmörg ár, því- næst eitt eða tvö ár norður við Manitobavatn, síðan um tíma í Argyle, og fluttu þaðan til Gerald aldamótaárið. Kristján, er verið hafði mörg ár í Winnipeg og síðan í Argyle, flutti samtímis til Gerald og nam þar land. Kona hans, Jónína Þórunn Eyjólfsdóttir Guðmundssonar, var einnig ættuð afAusturlandi og fluttist ung vestur um haf. Börn Kristjáns og Jónínu: 1. Albert Níels, 2. Louis Harald, 3. Arthur Kristján, 4. Edward Martin (kvæntur og á tvö börn), 5. Herman Edward, 6. Ólöf Þórunn, 7. Anna Gladys (Mrs. S. B. Revkjalín, Langenburg, Sask., eiga fimin börn, og 8. Elín Kristín, gift John Slobozian, skólastjóra í Dauphin, Man., og eiga þau þrjú börn. Kristján tók mikinn þátt í opinberum málum og var forystumaður í sveitarmálum, sveitarráðsmaður í Gerald- byggð þangað til sveitarfélag (municipality) var þar form- lega myndað um 1910, og uin skeið formaður sveitarráðs. Björn Pálsson (Paulson) lögfræðingur, bróðir Kristjáns, kom einnig með foreldrum sínum til Gerald og tók heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.