Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 46
46 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: ur-lslendingum að ganga á undan með þá viðleitni að klæða Island skógi. Eins og mairgir Islendingar hér vestra unni hann Islandi hugástum, og hann vildi eitthvað gera því til gagns. Að klæða landið skógi fannst honum eitt, sem væri landi og þjóð til mestrar blessunar; hann hafði tröllatrú á því, að trjátegundir ýmsar, sem þrífast vel á svipuðu breiddarstigi í Canada, myndu þrífast vel á Is- landi. Hann hafði verið svo árum skipti við veiðimennsku í skógum og evðibyggðum Norður-Kanada, kynnt sér skógrækt og haft samband við ýmsa sérfræðinga í þeirri grein. Hann flutti mál sitt vel og skipulega, en ekki fékk hann mikinn byr í seglin. Björn Magnússon var fæddnr 5. júlí 1876 á Grímsstöð- um við Reykjavík. Faðir hans var Magnús Þorkelsson llafnssonar Ólafssonar bónda á Krossi í Skagafirði. Móðir hans var Vigdís Guðmundsdóttir, kona Magnúsar. Björn segir svo frá, að faðir sinn hafi átt ættartölu sína, þar sem ætt hans er rakin til Þormóðs heljarskinns, en ættartalan glataðist í eldsvoða. Guðmundur móður- faðir Björns var Gissursson Magnússonar. Helgasonar bónda í námunda við Reykjavík. Föðuramma Björns, en kona Þorkels, var Margrét Guðmundsdóttir frá Gröf í Skagafirði; en móðuramma hans, kona Guðmundar, var Ingibjörg Jónsdóttir Evvind- arsonar, bónda á Hlíðarenda í Ölfnsi í Árnessýslu. Árið 1877 flúttu foreldrar Björns að Auðnum á Vatns- leysuströnd; þar dó Magnús í húsbruna 3. október 1885, og þar fór með honum ættartalan, sem áður er nefnd.l) 1) Björn slapp úr eldinum á einni léreftsskyrtu; faðir lians dó við að bjarga mönnum; móðir hans var fjarverandi, var í heimsókn hjá bróður síniun uppi í sveit. “Daginn eftir kom Egill Guðmundsson frá Þórisstöðum (Vatnsleysuströnd) og tók mig til vetrardvalar klæðlausan; liann sannarlega gekk mér i föður stað. Ilann kenndi mér að skrifa, líka reikning, samlagningu, frádrátt, margföldun, og aðferð að deila; líka lærði eg á hlaupum dönskusletting, sem al- gengt var um börn í sjávarþorpum.” Frásögn Björns milli gæsa-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.