Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Side 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Side 49
ALMANAK 49 á móti því, að ísland héldi áfram að “blása upp”. Hann taldi það skyldurækni við aldraða móður, að Vestur-lslend- ingar gengju fram sem forvstumenn í skógræktarmálinu. Og þrátt fyrir allt, hafði viðleitni hans óbein áhrif, það herti á heima þjóðinni á þessum vettvangi, og nú er því máli vel borgið. Island verður sem að fornu klætt skógi milli fjalls og fjöru eftir nokkra áratugi, eftir því sem nú horfir við. Björn mun hafa sent heim eittlivað af fræi, og hafði bréfaskipti við ýmsa á ættjörðinni, sem stóðu fram- arlega í skógræktannálinu, og hvatti þá til framkvæmda. Skógræktarfélag Islands var stofnað 1930, og hefir unnið feikna starf. Þjóðin er nú einróma á bak við þá starfsemi, og á rúmum tuttugu árum hafa fjöldi af skóg- ræktarfélögum verið stofnuð víða um landið. 1 Ársriti Skógræktarfélags Islands 1950 er ritgjörð “Skógræktar- félag Islands 20 ára”, og á bls 25 er eftirfylgjandi máls- grein:— “Þess ber að geta, að Vestur-Islendingur einn Björn Magnússon að nafni hafði brennandi áhuga fyrir skóg- rækt á Islandi. Hafði hann ritað ýmsar greinar um þetta í blöð, og skrifað ýmsum málsmetandi mönnum um hugð- arefni sitt. Björn var fátækur veiðimaður eftir að hann fluttist vestur uin haf; lagði hann því litla fjármuni af mörkum til skógræktar, en með áhrifum sínum ýtti hann við ýmsum, og mér er ekki grunlaust um, að starf hans hafi flýtt fyrir stofnun Skógræktarfélags Islands.” Björn var æfintýramaður, hugðarefni hans voru dvra- og fiskiveiðar og málmleit, gullsýki greip hann 1898 og afréð hann að fara til Klondike; gekk hann slyppur frá því, sem hann hafði, en til Klondike fór hann aldrei; for- lögin leiddu hann austur, gull fann hann lítið, en á þeirri reisu kynntist hann konunni, og telur það sitt mesta happ, góð kona er gulli dýrmætari. Björn hefir ekki “flotið sofandi að feigðarósi”. Nei, hann hefir oft átt í vök að verjast í lífsbaráttunni; hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.