Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 52
52 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: hafði fyrir framan sig. “Mér dnttu í hug orð móður minn- ar, að biðja Guð að gefa mér vit og þekkingu til að flytja skóginn til lslands.5) Mér fannst þá, að slíkt væri ómögu- legt, en hún sagði, Guði mínum er ekkert ómögulegt,” segir Björn í syrpu sinni; og þarna á hjarninu blossaði upp í sálu hans enn löngun til þess að geta átt þátt í því að klæða fsland skógi, sem gæti orðið afdrep fyrir veg- farendur og varið landið frá því að “blása upp”. Enn- fremur segir Björn: “Um kl. 3 var eg búinn að þurka öll mín föt, og lagðist til svefns. Eg sofnaði og hvíldist vel, vaknaði kl. 7 að morgni. Eldur var þar enn og góð hlýja, og hitaði eg mér te.” Ekki þarf að orðlengja það, að heim komst Björn heill á húfi úr þessari svaðilför. Björn er enn við góða heilsu, þó árin séu að færast yfir hann. En að mestu mun hann hættur athafnalífi og sestur í “helgan stein”. Lifir hann all-nokkuð á því að rifja upp endurminningar úr litbrigðaríku ævintýralífi. Hefir hann frá mörgu að segja, sem á daga hans hefir drifið, og er hann jafnan hress í anda. 5) Björn boðaði til fundar meðal Islendinga í Winnipeg og víðiu, en fáir komu til að ræða skógræktarmálið, og bann liafði ráðstefnn með höfuðsmönum Þjóðræknisfélagsins, en allt kom fyrir ekki. Tók hann andvaraleysi íslendinga mjög sárt. Björn gekkst fyrir ]rví, að stofnað var félagið “Vínlandsblóm” í Keewatin málefninu til styrkt- ar, og gengu í ]rað félag flestir íslendingar í Keéwatin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.