Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 55
Til Skúla Hrútfjörð er hann var að hverfa heim að loknum störfum á íslandi 22. október 1952 Eftir Árna G. Eylands Til állia landa, er vinna og byggja vestur í Minnesota, þú vinarkveðjur bera skalt frá þeirra feðrajörð, þú getur sagt þeim frá, að þar sé grænt á milli grjóta og grasið þétt í túnunum um Dali og Hrútafjörð. Þú getur sagt þeim frá, að hér sé ylur enn í jörðu og undir niðri í hjörtunum, ef vel er að því gáð. Þó börn sín verði landið oft að láta kenna á hörðu, það lætur hraustum sonum í té mörg bjargarráð. Og ennþá raula mæður og muna gömul kvæði, og minningarnar tala við vöggu á hverjum bæ. Með fornum orðum ræða menn um ný og nytsöm fræði og nema boðorð þeirra við störf á landi og sæ. Já, berðu öllum kveðju frá okkar frónsku fjöllum og fólkinu, sem byggir þetta land á norðurslóð. Við tökum glöðum huga í hendina á þeim öllum, sem hingað rekja ættir og muna land og þjóð. Árni G. Eylands, stjórnarráðsfulltrúi í Reykjavík, er lesendum Almanaksins að góðu kunnur af kvæðum eftir hann, sem áður hafa komið hér í ritinu. Margir Islend- ingar vestan hafs minnast hans einnig með hlýjum huga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.