Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 63
ALMANAK 63 “Honesty is the best policy”, segir enskurinn, og það á eins heima i bókmenntaheiminum sem annars staðar. Einhver, sem ritar í síðustu “Eimreiðina”, er að hvetja íslendinga til að semja skáldsögur. Og eg held, að það sé að mörgu leyti rétt, sem hann fer með. Við eigum of- lítið af góðum skáldsögum, margir Islendingar segja prýðisvel frá og þeim lætur jafnan vel að lýsa hlutunum, og það bendir á, að þeir gætn samið góðar sögur. Eg vildi óska, að fleiri Islendingar rituðu sögur eða leikrit. Vertu blessaður og sæll. Eg er þinn einlægur vinur,'' J. Magnús Bjarnason Marshland, Man. 1. marz 1907 Kæri vinur:t— Hjartans beztu þakkir fyrir bréfið þitt'af 28. ja'n. og blaðið af “Óðni”, sem eg sendi aftur fyrir nokki'um dögum síðan. Já, hjartans þökk fyrir þína stöðugu trvggð og vin- áttu til mín. Þú ert alltaf að ljá mér blöð og bækur, en eg hefi ekki getað sent þér neitt. — Bækur mínar eru enn í Nýja Islandi. Eg hefi beðið mann þar að senda mér þær, en þær koma ekki, svo að eg verð að líkindum að fara sjálfur og sækja þær. Vænt þótti mér um að sjá mvndina í “Óðni” af Páli Ólafssyni og konu hans. Eg man eftir því, að hann kom oft á þann bæ, sem eg yar á, á íslandi; hann var frændi föður míns og góðnr kunningi hans. Eg var átta ára, þegar eg sá hann síðast. Hann tók mig á kné sér og sat undir mér litla stund. Og þó eg væri ekki eldri en það, þegar eg sá hann síðast, þá fannst mér, að eg kannast strax við myndina, þegar eg sá hana í “Óðni”. — Hvað maður man vel eftir ýmsu, sem maður sá og heyrði á bernskuárunum! Mér finnst alltaf það skýrast betur og betur fyrir mér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.