Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 65
ALMANAK 65 Eg vonast til, að þú sért nú kominn heim til Pine Val- ley aftur. — Skemmtilegt var bféfið þitt: lýsingarnar á ýmsu, sem þú sást austur í skógunum. Það sýnir, að þú hefur glöggt auga og að þú unir þér við barm náttúr- unnar (Mother Nature). Bréfið þitt minnti mig á ýmsa náttúrufræðinga, eins og til dæmis Jónas og Agassiz og fleiri, sem sáu svo margt merkilegt í ste'inum og mosa og jarðvegi, er öllum fjölda manna er hulið um aldur og æfi. En fyrir skáldinu er það eins og náttúrufræðingnum: það sér hönd guðs alstaðar og heyrir rödd hans í sjálfri þögninrii. “There is poetry everywhere,” segir enska skáldið. En skáldið og náttúrufræðingurinn eru bræður, svo skyldir eru þeir, og eru báðir óskabörn náttúrunnar; hún opnar þeim kærleiksdjúp sitt og leiðir þá inn í must- eri tilverunnar og syngur þeim “rhymes of the universe”, eins og Longfellow að orði kemst í hinu meistaralegasta af öllum sínum meistaralegu smákvæðumafmæliskvæð- inu til Agassiz, spekingsins með barnshjartað. Það kvæði er svo meistaralegt, af því það er svo einfalt, en í því liggur listin, eins og Horace hinn rómverski segir ein- hverstaðar, ef eg man rétt. Eg hefi yndi af öllu náttúrufræðislegu, en þó á dálítið annan hátt, en margir aðrir. Það er lífið í öllu, sem eg er að athuga. Fuglarnir, maurinn og blómin hafa mikla þýð- ingu fyrir mig. Húsþakið mitt er griðastaður allra smá- fugla, enda voru tvö hreiður undir þakskegginu á húsinu mínu í sumar. Og ungarnir (svölur) eta með hænunum. Maurabú stórt hefi eg athugað nú í ts'ö sumur og hefi ritað langa ritgjörð um það, sem síðar kemur á prent á íslandi, því eg hefi orðið var við margt einkennilegt í því sambandi, og margur hefur orðið hissa, þegar eg hefi svnt honum maurana við vinnu, og sjónaukinn hefur verið góður. En búið var eyðilagt fyrir mér snemma í júlí, af manni, sem plægði blettinn. En eg hefi aldrei fvrr né síðar séð annað eins maurabú, því búið var fyrst og fremst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.