Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Side 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Side 68
68 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: því starfi vár nú lokið fyrir miðjan apríl. Þá kom páska- fríið; eg fór til Winnipeg með handritið að sögunni, og sat um leið á kennarafundi. Svo byrjaði skólinn á ný, og eg varð að búa börn undir entrance (inngangs) prófið— oft eftir skóla—einkum út allan júnímánuð. í stuttu máli: eg hefi enga stund fengið í vor til að skrifa bréf; eða hafi eg fengið tómstund, þá hefi eg ekki verið fyrir það kall- aður að skrifa—eg hefi þá oftast verið úrvinda af andlegri þreytu. Eg hefi bezt getað hvílt mig við að vinna í kart- öflugarðinum mínum. Nú eru hér á skrifborðinu mínu milli tuttugu og þrjátíu bréf, sem eg á eftir ósvarað. En nú hefi eg loksins tíma til að skrifa—eða eg vona það— allt fram að heyskap. Revndar er skólafríið hér aðeins sex vikur á sumrin. Ekkert markvert hefi eg að skrifa þér. Eg hefi verið í allan vetur eins og fyrir utan mannheima. Eg hefi ekkert lesið—ekki einu sinni blöðin—að nokkru gagni. “Skírni” og “Eimreiðina” hefi eg naumast getað horft í. — Það er aðeins ein bók, sem eg hefi komist í gegnum í allan vetur, og það er “Letters from High Latitudes” eftir Lord Dufferin. Já, eg vil þakka þér á itý fyrir þín góðu og skemmti- legu bréf, þau í vetur og vor. Þau voru—einkum hið síð- ara—sérlega skemmtileg og vel rituð. Eg hefi líkt álit, og þú, á ljóðum E. A. Poes. Og hjá engu skáldi þykir mér enskan eins falleg og hjá honum. Eg liefi líka lesið sögur hans. Þær eru einkennilegar. en fremur dimmar — það er einhver þunglyndisblær vfir þeim, og það er eins og innri maður manns hálf-lamist við að lesa þær, eða þannig virðist mér. Enda var maður- inn mjög þunglyndur. En hann er eitthvert kraftmesta skáldið, sem Bandaríkin hafa átt. Nú er sjálstæði Islands aðalmálefni það. sem íslend- ingar lieima og hér hugsa mest um og tala oftast um. Það er á hvers manns vörum. Hvað mun nú þjóðin heima taka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.