Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 69
ÁLMANAK 69 til bragðs? Mún hún samþvkkja nefndarálitið eða hafna því? I haust verða atkvæði greidd með og móti. Þá kemur i ljós með áreiðanlegri vissu, hvort þjóðin okkar er sjálf- stæð í anda eða ekki. En eg vona, að hún sjái og skilji, hvað henni er fyrir beztu. Islendingar eiga að eiga Is- land, en engir aðrir. Ef til vill rætast orð Jónasar: “Fagur er dalur og fyllist skógi, og frjálsir menn, þegar aldir renna.” Ef þjóðin íslenzka hrindir meiri-hluta áliti milli- landa-nefndarinnar, þá rætist það; annars aldrei um aldur og æfi. Nú eru þau mikilvægustu tímamót í sögu þjóðar- innar, mikið mikilvægari en árið 1000, þegar kristni var í lög tekin. Þá þurfti þjóðin á Þorgeiri Ljósvetningagoða að halda, en nú þvrfti hún að eiga þrjá slíka menn—nei, jafnvel þrjá tugi slíkra manna á þingi. Samt er eins og íslands óhamingju verði allt að vopni. Svo kvað Bjarni. Góði vinur, fvrirgefðu þetta stutta bréf, og skrifaðu mér við tækifæri. Og fyrirgefðu hvað eg hefi dregið lengi að skrifa þér. Með hjartans þakklæti fvrir stöðuga tryggð og vináttu, er eg þinn einl. vinur, J. Magnús Bjarnason Eins og mörgum lesendum Almanaksins mun í fersku minni, er í ofanskráðu bréfi vikið að “Uppkastinu” svo- nefnda í samninga-umleitunum Islendinga og Dana, sem barist var um af miklu kappi í kosningunum sumarið 1908; en eins og kunnugt er, snerust margir öndverðir gegn því frumvarpi og töldu sjálfstæði landsins hina mestu hættu búna, næði það frumvarp fram að ganga; hefir bréfritarinn sýnilega hallast sterklega á þá sveif, en undir forystu Bjöms Jónssonar ritstjóra unnu andstæðingar “Uppkastsins” hinn glæsilegasta sigur í kosningunum, svo sem frægt er orðið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.