Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 85
ALMANAK 85 Okt.—Við kosningar til bæjarstjórnar í Winnipeg var Peter D. Curry endurkosinn skólaráðsmaður í fyrstu kjördeild með miklu atkvæðamagni. Hann er, eins og áður hefir verið getið, íslenzkur í móðurætt. 28. okt,—Haldin í Civic Auditorium í Winnipeg veg- leg og mjög fjölmenn hátíð í tilefni af 75 ára afmæli há- skóla Manitobafylkis, og flutti landstjórinn í Canada, Rt. Hon. Vincent Massey aðalræðuna. Meðal fjórtán kunnra Canadamanna, sem kjörnir voru heiðurstdoktorar við það tækifæri, var dr. P. H. T. Thorlákson í Winnipeg, er sæmdur var heiðursdoktorsnafnbót í lögum. Hefir Mani- tobaháskóli, eins og alkunnugt er, komið mjög við sögu Islendinga í Vesturheimi, brautskráð mikinn fjölda stúd- enta af íslenzkum ættum, og í kennarahópi hans hafa verið, og eru einkum nú, allmargir af íslenzkum uppruna. 4. nóv,—Við almennar kosningar í Bandarikjunm var Valdimar Björnsson endurkosinn ríkisféhirðir (fjármála- ráðherra) í Minnesota; Elmo T. Christianson endurkosinn dómsmálaráðherra í Norður-Dakota; og Freeman Eánars- son, Mountain, endurkosinn í fjórða sinn ríkisþingmaður. Aðrir íslendingar voru einnig kjörnir í sveitaembætti þar í ríkinu. 6. nóv.—Flutti Vilhjálmur Þ. Gíslason, skólastjóri Verzlunarskólans í Reykjavík, fyrirlestur í Winnipeg, að tilhlutun Þjóðræknisfélagsins, við góða aðsókn og ágætar undirtektir. Hafði hann undanfarið ferðast víða um Bandaríkin í boði Utanríkisráðuneytis þeirra til þess að kynna sér starfsemi leikhúsa og útvarpsstöðva, og ann- arra menningarstofnana, en hann er formaður Þjóðleik- hússráðsins á Islandi. 9. nóv.—Sjötíu og fimm ára afmælis íslenzks lútersks kirkjustarfs í NýjaTslandi minnst með minningarhátíð á Gimli, Man. Tóku þátt í athöfninni sóknarpresturinn, séra Haraldur S. Sigmar, dr. Runólfur Marteinsson, séra Sigurður Ólafsson og Bjarni (Barney) Egilson, bæjarstjóri á Gimli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.