Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 90
 90 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 6. Kristjana Elisabet Gíslason, ekkja Erlendar Gíslasonar, i Van- cóuver, B.G., unr 85 ára að aldri. Svstir Mrs. J. B. Skaptason i Winnipeg. 0. Landnámsniaðurinn Hinrik Eiríksson, að heimili sínu i Seattle, Wash. Fæddur 18. febr. 1862 að Svignaskarði í Borgarhreppi í Mýrasýslu. Foreldrar: Eirikur Ólafsson og Ragnhildur Þor- steinsdóttir. Flulti til Vesturheims 1887, og var í 45 ár bú- settur að Point Roberts, Wasli. 6. Sigriður L. Brandson, að Lundar, Man., 80 ára að aldri. 11. Sigríður Miller, að heimili sínu í Winnipeg, Man., 88 ára að aldri. Ættuð frá Keldudal í Hegranesi í Skagafirði, dóttir þeirra hjóna jóns Jónssonar og Þorbjargar Árnádóttur. Kom vestur um haf til Bandaríkjarina 1884, en fluttist snennna á árum til Winnipeg. Systir þeirra bræðra Jóns J. Samson og Samúels J. Samson, fyrrtnn lögregluþjóna í Winniþeg. 11. Jónína Vopnfjörd Wriglit, að heimili sinu í Winnipeg, Man. Fædd 9. júni 1889 í Marshall, Minn., dóttir landnámshjón- anna Kristjáns og Elísabetar (Jónsson) Vopnfjörð. 11. Bertha Johnson (Sigurbjörg Metúsalemsdóttir Johnson), í Sac City, Iowa. Fædd 17. febr. 1881 i Royal í Lincoln County, Minn. Lengi búsett í Minneota, Minn. 12. Jakob E. Westford, i Bellingham, Wash. Fæddur að Haga á Barðaströnd 16. april 1873, en fluttist vestur um haf til N. Dakota með foreldrum sinum 1884; nam um tvítugsaldur land í Mouse River-byggðinni í N. Dakota og tók mikinn þátt i opinberum málum, sveitarráðsmaður í mörg ár og átti sæti á rikisþingi Norður Dak. (sem State Senator) 1926-30. (UM ætt hans, sjá landnámsþætti Mouse River-byggðar, Alm., 1913.) 14. Vigdís Kristjánsdóttir Thorvaldson, í San Diego, Calif. Fædd að Barmi í Gufudalssveit í Barðastrandarsýslu 17. marz 1867. Kom vestur um haf 1893, var framan af árum i N. Dakota og Winnipeg, en frá því um aldamót búsett á Kvrrahafströndinni. 18. Magnús G. Johnson bóndi, i Brown, Man., 55 ára gamal; bafði átt heima í Brown-byggðinni síðan um aldamótin. 18. Jakobína Daníelson, á Almenna sjúkrahúsinu í Vancouver, B.C., 55 ára að aldri. 20. Young Edison Inge, að heimili sínu í grennd við Foam Lake, Sask. Fæddur þar i byggð 5. júní 1900. Foreldrar: Landnáms- hjónin Ingimundur Eiríksson Inge, frá Hraunshaga i Árnes- sýslu (d. 1936), og Steinunn Jónsdóttir (Norman) bónda að Syðstu-Grund í Blönduhlíð í Skagafirði, enn á lífi. 20. Helga Iloughton, ekkja Edward Houghton, að heimili dóttur sinnar í Selkirk, Man., 80 ára að aldri. Kom frá Islandi fyrir 69 árum, og liafði verið búsett í Selkirk í 35 ár. 23. Hjörtur Leví Július, í Phoenix, Arizona, 65 ára að aldri. Bú- settur á Point Roberts, Wash., í 35 ár. Fæddur t Glenboro,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.