Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 93
ALMANAK 93 25. Sigríður Walterson, frá Selkirk, Man., ekkja Sigurgeirs Walt- erson, á elliheimili í St. Boniface, Man., 70 ára að aldri. Kom af Islandi til Canada fyrir 67 árum og hafði lengstum búið í Selkirk. 28. Aðalbjörg (Ada) Thordarson, í Selkirk, Man. Foreldrar: Mat- thías skipstjóri Thordarson og kona hans (bæði látin); fluttist með jreim vestur um haf 1887 og átti síðan heima í Selkirk. MARZ 1952 2. Sigurður Jón Magnússon, á heimili sínu í Winnipeg, Man. Fæddur 6. ágúst 1867 að Brekkukoti í Blönduhlíð í Skagafirði. Foreldrar: Magnús Gunnarsson á Sævarlandi í Skagafirði og María Ólafsdóttir. Framan af árum búsettur á ýmsum stöðum í Canada og Minnesota, en siðustu 40 árin samfleytt í Wpg. 5. Loptur Jörundsson, að heimili sínu í Winnipeg, Man., rúmlega níræður að aldri. Ættaður frá Hrísey á Eyjafirði, kunnur athafnamaður. 11. Sveinn Vopni landnúmsmaður, að heimili sínu í Tantallon, Sask. Fæddur að Refstað í Vopnafirði 6. febr. 1881. Foreldrar: Guðjón Jónsson Vopni og Guðríður Sigurðardóttir; fluttist með jreim vestur um haf til Argyle 1889, en til Tantallon alda- mótaárið. 11. John Frederick Eyjólfsson, á sjúkrahúsi í Vancouver, B.C. Fæddur í N. Dakota 13. febr. 1893. Foreldrar: Þorsteinn og Kristjana Eyjólfsson, er bjuggu fyrst í N. Dakota, en fluttust til Lundar, Man., aldamótaárið, en síðan til Prince Rupert, British Columbia. 12. Kristjana Nordal, kona Hermanns Nordal á Gimli, ú Johnson Memorial sjúkrahúsinu jrar í bæ; 62 úra að aldri og hafði dvalið vestan hafs í 48 ár. 13. Herdís Johnson, ekkja Guðmundar Johnson landnámsmanns í Framnes-byggð í Nýja-lslandi (d. 1929), á Rauða Kross sjúkra- húsinu í Árborg, Man. Fædd að Teigi í Óslandshlíð í Skaga- fjarðarsýslu, síðar landnemar að Djúpadal í Geysis-byggð í Nýja-Islandi; kom með jieim vestur um haf til Canada 1885. 18. Anna María Nelson, kona Þorláks Nelson húsasmíðameistara, á heimili sínu að Lundar, Man. Fædd 5. nóv. 1878 á Björgólfs- stöðum í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Ólafur Ólafsson og fyrri kona hans Guðrún Gestsdóttir. Fluttist vestur um haf með manni sínum aldamótaárið. 22. Guðlaugur Ólafsson, bráðkvaddur á heimili Bjarna bróðir síns í grennd við Dafoe, Sask. Fæddur í Selkirk, Man., 1. nóv. 1887. Foreldrar: Jóhannes Ólafsson og kona hans Margrét, ættuð úr Núpdalstungu. Nam land við Dafoe 1906 og bjó þar í 40 úr. 25. Hólmfríður Stefánsdóttir Gíslason, ekkja Þorsteins Gíslasonar (d. 1914)), á ellihemilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.