Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Qupperneq 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Qupperneq 95
ALMANAK 95 á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd að Stafafelli í Lóni í Suður-Múlasýslu 26. apríl 1866. Foreldrar: Bjarni Bjarnason og Álflreiður Jónsdóttir. Kom vestur um haf 1903. 15. Gróa Skagfjörð, kona Jóns Skagfjörð á Gimli, á Johnson Me- morial sjúkrahúsinu þar í bæ. Fædd á Engimýri i grennd við Gimli 26. sept. 1887. Foreldrar: Vigfús Guðmundsson, Ámes- ingur, og Kristín Jónsdóttir. 16. Sumarliði Kárdal bóndi, á heimili sínu að Hnausum, Man., rúmlega fimmtugur. Fæddur að Kárdalstungu í Vatnsdal, son- ur hjónanna Jóns Konráðssonar og Guðfinnu Þorsteinsdóttur. 17. Jón Erlendsson, í Vancouver, B.C. Fæddur í ágúst 1874 á Reykhólum við Breiðafjörð. Foreldrar: Erlendur Jónsson og Helga Þórðardóttir. Flutti til Canada 26 ára gamall. 19. Jón Júlíus Swanson, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fædd- ur að Álftartungu á Mýrum 1. júlí 1880. Foreldrar: Þorvaldur Sveinsson og Guðrún Jakobsdóttir. Kom vestur um haf til Winnipeg níu ára að aldri. Athafnamaður, er tók víðtækan þátt í vestur-íslenzkum. mannfélagsmálum. 21. John Anderson, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man., 90 ára að aldri. Ættaður frá Krithóli í Lýtingslireppi í Skaga- firði og kom vestur um haf með foreldrum sínum, Árna Jóns- syni og Elízabetu konu hans í “stóra hópnum” 1876. Stund- aði búskap í grennd við St. Andrews, Manitoba, í meir en 40 ár og gegndi þar ýmsum trúnaðarstörfum. 21. Victor Byron, bóndi i Swan River-byggð, Man., á sjúkrahúsi í Winnipeg, Man., íslenzkur i báðar ættir, 45 ára að aldri. 21. Bergljót Þorláksdóttir Magnússon, kona Sigurðar Magnús- sonar frá Litla-Mel í Þykkvabæ í Rangárvallasýslu, á heimili sonar síns og tengdasonar í Winnipegosis, Man. Fædd 30. júní 1867. Foreldrar: Þorlákur Pálsson og María Friðfinns- dóttir á Galtastöðum í Gaulverjabæjarhrepp í Árnessýslu. Fluttist vestur um haf með manni sínum til N. Dakota alda- mótaárið, en tveim árum síðar til Winnipegosis. 22. Guðrún Salína Jónsdóttir Magnús, kona Sveins Magnús (frá Áslaugarstöðum í Vopnafirði), í Minneapolis, Minn. Fædd á Búastöðum í Vopnafirði 14. des. 1866. Foreldrar: Jón og Sig- urveig Rafnsson; kom vestur um haf til Minneota, Minn., 1888. 23. Sigþrúður Goodman, ekkja Gunnars Goodman (d. 1949), á heimili sínu í Winnipeg, Man. Fædd 18. júní 1872 í Njarðvík við Borgarfjörð í Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Sigurður Jóns- son og Margrét Einarsdóttir. Kom vestur um haf með foreldr- um sínum 1893 og hafði, að fáum árum undanteknum, verið búsett í Winnipeg. 23. Stefán Ólafur Brandson, fyrrum búsettur á Lundar, Man., á heimili sínu í Winnipeg, Man., 47 ára að aldri. 23. Halldór Friðleifsson húsasmiður, á heimili sínu í Vancouver, B.C. Fæddur á Efra Sýrlæk í Villingaholtshreppi í Árnes-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.