Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Qupperneq 97

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Qupperneq 97
ALMANAK 97 uni í Geysisbyggð í Nýja-Islandi. Fæddur að Dæli í Svarfað- ardal í Eyjafarðarsýslu 2. febr. 1880. Foreldrar: Sigfús Jóns- son frá Þverá í Svarfaðardal og Björg Jónsdóttir frá Þverá í Skiðadal. Kom vestur uni haf með foreldrum sínum til Nýja- íslands 1883. 16. Bergvin Vilhjálmur Johnson, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fæddur að Syðri-Tungu við Húsavík 14. ágúst 1872. Kom til Canada aldamótaárið og bjó fram til ársins 1947 í Pipestone byggðinni í Manitoba. 26. Margrét Sigfússon, ekkja Sigurðar Sigfússonar (d. 1949), á Lundar, Man. Fædd 2. júlí 1862 í Hvammi i Svartárdal í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Illugi Jónasson frá Gili í Svartár- dal og Ingibjörg Ólafsdóttir Björnssonar á Auðólfsstöðum í Langadal systir séra Arnljóts Ólafssonar. Flutti vestur um haf með manni sinum aldamótaárið, og áttu frá því 1906 heima í Oak View, Man. 25. Ármann Björnsson smiður, að heimili sinu i Vancouver, B.C. Fæddur að Grænhóli í Kræklingahlíð við Eyjafjörð 15. nóv. 1886. Foreldrar: Björn Jónsson, ættaður úr Fljótum í Skaga- fjarðarsýslu, og Steinvör Vilhelmína Hjálmarsdóttir Finnboga- sonar í Breiðuvík á Tjörnesi. Kom vestur um haf 1913, bú- settur allmörg ár í Winnipegosis, Man., en síðasta áratug í Vancouver. Kunnur fyrir skáldskap sinn og önnur ritstörf. 28. Sveinbjörn Teitur Hördal smiður, að heimili sonar síns og tengdadóttur í Riverton, Man. Fæddur í Hörðudal í Dala- sýslu 4. febr. 1876, sonur Teits Jónssonar og Ásu Tómasdóttur. Kom til Canada 1895, búsettur i Winnipeg framan af árum, en siðan 1920 í Riverton. 28. Paul Halldórsson, lögfræðingur og bankastarfsmaður, í Bis- marck, N. Dak., áttræður að aldri. Kom með foreldrum sinum, Eiríki og Guðrúnu Halldórsson frá Egilsstöðum á Völlum, vestur urn haf 1889, og settust þau að i grennd við Ilensel, N. Dak. Hann stundaði laganám á ríkisháskólanum i N. Dak. 30. Elias Þorsteinn Ólafsson frá Gimli, Man., á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg, Man. Fæddur á Tálknafirði, sonur Elías- ar Ólafssonar og fyrri konu lians. Kom til Vesturheims 1903. 1 apríl—Gisli Bíldfell, í Foam Lake, Sask., 87 ára að aldri. Frá Bíldsfelli í Grafningi; albróðir Jóns J. Bíldfells ritstjóra. JÚNl 1952 2. Helga Sigríður Skagfjörð, ekkja Jóns Jónssonar Skagfjörð (d. 1911), að heimili sínu i Selkirk, Man. Fædd að Brekkukoti í Óslandshlíð á Höfðaströnd í Skagafjarðarsýslu 25. júlí 1864. Foreldrar: Pétur Guðmundsson og Hólmfríður Jónsdóttir. Kom til Canada með manni sínum 1904. 3. Þorsteinn Marinó Vigfússon bóndi frá Steep Rock, Man., á sjúkrahúsi i Winnipeg, Man., 54 ára að aldri. Foreldrar: Þór-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.