Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 104
104 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
10. Ingibjörg Sölvadóttir Sigurdson, kona Indriða Sigurdson frá
Espihóli í Eyjafirði, að heimili sínu í Baldur, Man. Fædd að
Fjalli í Sæmundarhlíð í Skagafirði 31. ágúst 1874, en kom til
Vesturheims 1887.
12. Magnús Jóhannesson, fyrrum bóndi að Vogar, Man., í Van-
couver, B.C., 76 ára að aldri.
14. Jónína Sigríður Vigfússon, ekkja Vígluridar Vigfússonar frá
Úthlíð í Biskupstungum, á elliheimilinu “Betel” að Gimli,
Man.; um langt skeið búsett í Winnipeg, Man.
21. Sigurgeir Rósberg Sigurgeirsson, bóndi og fiskimaður, í Ri\ er-
ton, Man. Fæddur í Mikley, Man., 8. okt. 1892. Foreldrar:
Vilhjálmur Sigurgeirsson prests Jakobssonar að Grund í Eyja-
firði og Ingibjargar Jónsdóttur, og Kristín Helgadóttir land-
námsmanns Tómassonar í Mikley og konu hans Margrétar
Þórarinsdóttur.
23. Þorbjörg María Thordarson, kona Magnúsar Thordarson, í
Blaine, Wash., á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash. Fædd 16.
des. 1884 að Mörk í Laxárdal í Húnavatnssýslu.