Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 2

Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 2
2 I'RÓÐI — en þessi i1 cent niundu ekki duga honum lengi, hann gat frestaö hungursdauöanum meö þeim eina tvo daga, en það var líka alt, þá kæmi sulturinn og endirinn. Hann var námsmaöur,. en þó gat hann ekkert fengið að gjöra. Átti hann að fara að betla á strætunum, eða stela einhverju smávegis, svo hann yrði settur inn og fengi húsnæði og einhvern bita. Og nú var vetur- inn að færast nær, það var úr vöndu að ráða, Hann skalf ó- sjálfrátt, bæði af kulda og kvíða. “Þú ert í þungum hugsunum, vinur minn’’, heyrði.hann þá alt í einu sagt í lágum róm við hliðina á sér, Hann lyfti höfðinu hægt og hægt. H já honum sat aldrað- ur maður, með andlitið nærri hulið af löngu, hvítu skeggi. Svarti hatturinn lá niðri í augum, en þar tóku við stór og mikil gler- augu, ferköntuð, með dökkri umgjörð. Föt lians voru farin að láta á sjá, og voru gatslitin hjer og hvar. Hendur hans voru nettar og mjúkar, og studdist hann á staf fram. Byron lyfti öxlum. “Mér líður ekkert sérlega vel”, mælti hann. “Svona er metorðagirndin”, mælti gamli maðurinn. Þú hefðir verið sælli í Hillsboro, sem meðritstjóri við blaðið þar”. Byron hrökk við og roðnaði, honum þótti leitt að hann skyldi þekkja sig. “Þú þekkir mig þá”, mælti hánn, og einblíndi á gamla inanninn. ( “Já, mjög vel”, sagði gamli maðurinn, “og þó hefi ég aldrei séð þig fyrri, en af hendingu settist ég niður hérna fyrir 15 mín- útum. En þú hefir veriö að segja mér æfisögu þína”. “Hefi ég?” mælti Byron. Hinn kinkaði kolli. “En ég liefi ekki talað eitt einasta orð, og vissi ekkert af því, aö þú værir nálægt mér, fyrri en þú talaðir til mín”. “Það þarf ekki að tala til nn'n eins og annara manna”, jnælti karlinn. “Ég get lesið hugsanir manna”. “Lesið hugsanir manna”, hrópaði Byron, “Það er langt frá því aö vera ómögulegt”, mælti þáókunni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.