Fróði - 01.09.1913, Side 7
FRÓÐI
7
litlu síBan, og vilcli ég vara yöur viö því, aö Karl þessi er aö,
reyna til aö flá yöur”.
“Herra minn!” sagöi gamÚ maöurinn. og var farinn aö
reiöast.
En Byron hélt áfram. Karl þessi veit vel, aö fyrirtæki
þetta, sem hann vill fá yður til aö leggja fé í, er einskis viröi.
En hann er mjög illa staddur efnalega, og sölulaunin, sem hann
imundi fá frá yöur, myndu bjarga honum í bráöina”.
“Hver eruð þér?’’ spuröi þá gamli maöurinn. Þér beriö
þungar sakir á kunningja minn”.
“Hverju skiftir þaö, hver ég er. Ég segi yður sannleikann.
Ef aö þér efiö sögu mína, þá spyrjiö Wilkins-feögana. Hann hefir
skrifaö undir allmikiö skuldabréf, sem fellur í gjalddaga daginn
eftir morgundaginn. Hann skuldar þeim víst eitthvaö. Og þess
vegna var hann að heröa á yður, aö gjöra kaupin sem fyrst”.
Gamli maöurinn haföi numið staöar, og horföi fastlega á
Byron.
“Ég er enginn bragöarefur, útsettur að véla aöra og flá”,
sagöi Byron, “Og ekki er ég heldur leyni-spæjari, En yður
furöar á því, að ég skuli lesa hugsanir yöar”.
“Oh! vitleysa, þér lesiö þaö út úr andlitinu á mér”.
“Prófið þér mig, á hvaöa hugsunum sem yður sýnist”, sagöi
Byron kæruleysislega. Hann lék sér að þessu, sem nýfengnu
leikfangi.
“Hvern grefilinn vill hann hafa út úr mér”, mælti hann svo
brosandi, en gamli maöurinn einblíndi á hann.
“Já, þaö var einmitt það, sem ég var aö hugsa”, játaöi hann.
“Ég ætla mér ekki að hafa neitt út úr yður”, sagöi Byron
svo. “Ég ætlaöi að eins aö gjöra yður dálítinn greiöa, af því að
ég gekk rétt á eftir ykkur, og las hugsanir Karls, alveg eins og
ég nú les hugsanir yöar. Og hann var aö hugsa um þessa hluti,
sem ég sagöi yöur frá. Það er alt, herra minn”.
Byron snéri sér viö og ætlaöi aö fara burtu, en gamli maöur-
inn greip í öxlina á honum, og sagöi :