Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 17

Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 17
FRÓÐI 17' ritstörf fæst. Þar er glaumur og hávaSi minni, en þó er þar starfaö. Og ekki vil eg leita meöalmanna, heldur þeirra, sem fær- og læra, aö honum finst þaö alt samans ekki vera nema sem blek- punktur einn á heilli dagleiö. Og alt þaö vit og allir þeir sálarkraftar, sem hann hefir notað íil aö afla þessa, er ekki meira en — segjum — einn hundraöasti af sálarkröftum sjálfs hans. Iiinir 99 hundruöustu eru ónotaöir, þaö hefir aldrei veriö tekiö á þeim honum vitanlega, hann hefir kanske aldrei haft hugmynd um aö þeir væru nokkrir til. Þaö er ákaflega mikill fjöldi manna, stórmikill meiri hluti, sem veit Lítiö eöa svo sem ekkert um þessi hin huldu andlegu öfl, sem i manninum búa. Margir veröa aldrei varir viö þau alla sína *fi. Þaö má segja aö þeir horfi á þau, þreifi á þeim daglega, en hafi þó svo litla hugmynd um þau, aö þeir neita þeim algjörlgea, °S verða vondir, ef einhver fer að segja þeim, aö þau bjargi þeim löulega frá kvölum og hörmungum og jafnvel dauðanum sjálfum, þeir séu aö troða og sparka á þeim á hverjum einasta degi æfi sinnar. ÍÞaö aö geta komist í samband viö þessa hina huldu sálarkrafta mannsins liefi ég kallaö: innsýni, á ensku: introspection. Þaö er mJog niikils viröi fyrr mannninn, og lánsmaður er sá, sem lítillega getur ‘haldiö uppi þessu sambandi, milli sinnar innri og ytri vitundar, Vér skulum taka dæmi: Maður einn hefir gleymt einhverju, sem hann er aö reyna aö muna. Hann er að berjast viö þaö hálf- an, heilan klukkutíma, kanske aftur og aftur, og getur þó ekki munað þaö. En tveimur, þremur dögum seinna, kanske viku eða halfum mánuöi seinna, þá man hann þaö alt saman. Þaö hefir kanske árum saman legiö lengst niöri í botnum djúpvitundar hans; þessa undursamlega og feykimikla geymslustaöar allra endur- minninga hans. Og þaö hefir veriö ilt aö finna þaö. Þáö er eins og einhverjir andar eða þjónar hafi veriö sendir á staö að leita aö því og þeim hafi gengiö seint, því þeir hafa veriö aö leita allan þennan tíma, kanske nótt og *dag. En þeir gáfust ekki upp og loksins fundu þeir þaö, og komu meö þaö undir eins. Og nú sér maöurinn þaö glögglega og er alveg forviöa, að hann skuli hafa gleymt þessu, því nú rennur þaö alt upp fyrir honum, rétt eins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.