Fróði - 01.09.1913, Side 20

Fróði - 01.09.1913, Side 20
20 FRÓÐI Þarna voru margar myndir frá æskuárum, af feröalögum, suSurferöum í skóla, yfir hina löngu og nær veglausu Grímstungu- heiði og Kaldadal. Og þaö var alt sem þa5 hefSi skeS í gær. Hópurinn af hestunum og mönnunum og götustigunmn og holtún- um og móunmn og smáánum og lækjunutn og hraunklöppunum og hellinum stóra rétt hjá veginum fSurtshelli) og söndunum, a£ jöklunum í fjarska, af vötunnum. Og svo meira og minna af því sem talaö var. Af lilátrmuun og gamanyrðunum og vísunum. ÞaS var stundum sem söngvamir hljómuSu aS nýju í eyrum mér. En aftur var suint af talinu svo óljóst, aö þaö skildist ekki. SagSi ‘Grímur aö þaö heföi ekki getað markast á heilann. Svo komu 'námsárin, fyrst heitna og svo í skóla, og einlægt þurftum viS aS fara úr einu herberginu í annaö. Þár var fyrst skriftin. Hinir þungu of erfiSu dagar, kverið, danskan og hinar ótölulegu sögur, sem ég las á því rnáli. Eandafræöin og seturnar við skrifboröiS hjá honum föður mínum, þegar ég var að læra dönsku málfræSina og latnesku málfræðinu. ÞáS var svo ljóst hvernig eg lagaSi rlanska stórhlaðið “Fædrelandet” á borðinu fyrir framan mig, og var að gjóta augunum gegnmn greypar mínar, til þess að geta lesið alt sem í því var. Og svo þegar í skólann lcom, þá runnu upp myndirnar af bekkjunum, skólabræö.runum, af latnesku rithöfmid- unum Cesar De Bello Gallico, af Virgil og Iiórats og Cicero, og hinir grísku Heródót og bernsku Kyrosar og Xenófon og Homer. Vanalega var það skýrast, sem fyrst var lært, en svo komu stundum litt læsilegir kaflar og svo sagði Grímur mér að margt heföi veriö svo óljóst, að þvi heföi veriS fleygt í ruslakompuna. Spuröi eg þá hvar hún væri? Þá gekk Grírnur með mér gegnum stofur nokkrar, og komum við þá að herbergi einu ákaílega miklu. ,Var þar kjallari og rið niSur. Kjaliarinn var ákaflega djúpur og ferirferSarmeiri en öll hin herbergin. Þar voru haugarnir af töfl-. um og bókum, sem hólar stórir eöa IiæSir á víðavangi. Baö ég mn eina myndina, og fór aö skoöa hana, en gat ekki lesið, og spuröi hvernig hægt væri aö greina hér eitt frá öSru, og finna ákveöna •viöburöi, orö eða gjörðir, eöa hugsanir.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.