Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 21

Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 21
l'RÓÐI “Ekki er þaö létt”, segir Grimur. “En furtSu margt geta þjón- ar húsbóndans dregið fram, ef mikið liggur við, og hjálpaö til aö lesa, þó að óglögt sýnist í fyrstu. En á dómsdegi mun alt þetta fram dregiö. Og ekki verður þar kastað höndum að.” “Betra mun þá að fara yfir blöðin áður, en sá dagur kemur”, þykist eg segja. “Ekki þarftu það að efa”, segir Grímur. “En ekki verður hér orði breytt, eða nokkrum staf haggað. "Sz'o verður hver cu% uppskera, sem sáð hefur”. “Misjöfn verður þá uppskeran”, mælti ég, “og misvitrir hafa; menn verið aö ihuga þetta ekki fyrri.” “Víst er svo, en lengi mun það verða”, mælti Grímur. “En nú hef ég látið þig sjá lítið sýnishorn af því, sem fram- fer í huga manna, og getur þú séð að það er ekki lítill farmur, sem hver og einn flytur með sér og bætir einlægt við á hverjum ein- asta degi, því alt er skráö í höfði hvers eins; sem fyrir kemur, þó að það sé ekki nema tillit eða augnabhks hugsun. En nú vil eg sína þér í heila, sem eitthvað eru verulegt að starfa. Þ ú fær þá dálítiö ljósari hugmynd um það, hvernig hlut- um þessum er varið, og hvort það er eins lítils virði og margur maðurinn hefir ætlað-. Skulum við nú bregða okkur héðan.” Óðara hurfum við þaðan og komum í sal einn, þar sem þús- undir manna voru saman komnar; þar voru nokkrir menn á há- palli og áttu að flytja ræður. Var það kappræða mikil, sem þar átti fram að fara., “Iiér skulum viö um skygnast”, segir Grimur, “og vita hvað hður heilabúi þessa hins mikla manns er þarna situr. Á augabragöi erum við þar konmir, og eru þar stofur miklar, langtum meiri og stærri en ég haföi áður séö. Þár eru einnig flei-ri menn eða þjón-. ar á ferðum og virðist vera áhyggjusvipur á flestum. IÞár ep fjöldi þjóna að raða niður töflum og myndum, hugmyndum, setn-. ingum, orðum. Maðurinn hefir verið aö búa sig undir ræðuna,. og verið aö láta þjóna sína tína saman hugmyndir, heila flokka aí þeim, einstök atriði, nöfn, tilvitnanir og þannig er þarna til taks; heil keðja atburða, hugmynda, sannana, tilvitnana. Ilann byrjar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.