Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 22

Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 22
22 FRÓÐI að tala og n.ú rennur straumurinn stanslaust af atburíSum og hug- myndurn til raddfæranna. Lestin er samanhangandi og rennur svo fljótt, aö ekki verður auga á fest. 'Þaö er alveg eins og þetta sé alt sent meö rafurmagni, en meö ótrúlegum liraöa. Og eftir því sem maöurinn talar lengur, veröur hraöinn meiri og meiri, og búnk- arnir þarna inni minka einlægt, þeir hjaöna eins og bólur niöur, en þá fer fyrst a5 veiiSa kvikt í kofunum, því aö þá spretta upp ótal þjónar, aö safna nýjum atburðum, nýjum sönnunum. Þeir hendast úr einu herbergi í anna<5, stofumar glymja af fótataki, svitinn bogar af þjónunum, en eililægt koma lestirnar af þeim meö fangiö fult af myndutn, endurminningum, atburöum, setningum, 'stundum heila sögukafla, stundum heimspekilegar kenningar, stund- um orö og setiiingar ganialla rithöfunda, stundum viöburöi úr mannkynssögunni,. stundum heilar herferöir, stundum atburöi sem skeöu í gær, eöa'fyrir mánuöi, eða fyrir tveimur, eöa þremur árum. Stundum kemur það líka fyrir aö þeir finna ekki þaö, sem þeir áttu aö leita aö, það er kallaö til þeirra aftur og aftur. Og þaö er hann, þessi huldi og ósýnilegi, sem gerir þaö, þaö er hann, sem ríkir og ræðu-r öllu á þessum stööum. Það er auöséö, aö hann hefir þar alveg ótaicmörkuö völd og hann er elcki einhæfur heldur, því aö þaö er hann, sem stýrir þessu öllu saman, málinu eöur radd- færunum, augnatilliti, látbragöi, hreyfingum, limabragöi mannsins, sem talar, áherslií þeirrii sém hann leggur á setningar og orö, hvort hann talar hægt eöa seint, eöa hvort hann lætur oröastrauminn íalla sem foss af bjargi ofan, ])að er hann sem gefur hugymndun- um búning, hverri einni eftir því, sem honum þykir henta. Þáð er hann, sem lagar oröfæriö eftir áherslunum, stundum hreyfir hann þá til hláturs, stundum til meöaumkvunar, stundum vekur liann þá til reiöi og haturs, við óþýöar ómannúðlegar hugmyndir, þaö má segja aö hanri láti þá hlægja eöa gráta á víxl. Og það sýnir sig lika, því að ó.pin og köllin hljóma úr þúsund börkum, þau flytjast inn þarna, sem ráfmagiiaöar sendingar, og allir þessir þjónar breyta gjörsamlega útlili; áöur voru þeir áhyggjufullir hn einbeittir, en riú færist fjöriö og lífiö uin þá alla, hreyfingarnar vcröa hvatlegrii.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.