Fróði - 01.09.1913, Page 27

Fróði - 01.09.1913, Page 27
FRÓÐI 27 fyrir annaS, studdu hvort annaS í strííSi lifsins; ár eftir ár og gleSi- stundirnar höfSu svo mikil áh'rif á hana aö brosiö kom á varir hennar, en svo sló þá aftur skugga á andlit hennar, því þá raknabi hún vi5 sér. Hún var þá ein, hún var þá ein og óstudd aS ganga dil grafar, enginn vinur aö hugga hana eöa varpa ljósgeisluni á götn hennar, enginn sonur engin dóttir, aS hafa gleöi af á efri ár- um, enginn ástvinur aS styöjast viö í hinu seinasta stríöi. iÞaö ’var sorglegt alt þetta, en sorgin getur veriö heilög, og viö fórum þaðan hljóöir. “Hvernig gátum viö séö myndir af því, sem aldrei var til?’' spuröi eg þá Grím. “Aðaknyndirnar voru til”, mælti Grímur, “og aöalatburöirnir, hinar myndirnar voru allar búnar til af ímyndunarafli hennar, en þær voru engu síður sannar og verulegar fyrir þaö. Og jafnvel þó aö engar myndir hefðu veriö til aö gera þær eftir.” “Nú hef ég”, mælti Grímur, “sýnt þér lítilfjörlegt sýnishorn af því, sem fram fer í hugum manna dags daglega. ÍÞ’etta ber hver og einn meö sér alla æfi sína og á hverjum einasta degi bæt- ast þúsundir mynda viö og ekki ein einasta þeirra glatast. Þó aÖ menn séu alveg ómentaöir, þá bera þeir meö sér mikinn farm af þessu, alla leiö í gröfina. En af því hvaö afskaplega stórt og fyrirferöarmikiö safn þetta hlyti aö vera, ef þaö væri líkanlegt, þá œttir þú aö geta séö, aö þaö er óhugsandi, jafnvel um liinn vesæl- asta fávita. Ekkert höfuö væri svo stórt, aö þaö gæt-i rúmaö einn þúsundasta hlut af þessu, enginn mannskraftur væri fær um aö hera þaö, þó aö Goliath væri. Aö segja að þetta eða hugsun og endurminning — gjörist fyrir efnafræöilega blöndun — chemical action or reaction — er svo barnalegt, aö þaö nær engri átt. Enda er því mest haldiö frarn af mönnum, sem ekki vita hvað efnafræö- Jsblöndun er. Himt dularfulli, sem þú aldrei gast vertiilega séö nenia eins og í þoku, er persónan “Égiö” mannssálin, hiö andlega afl sem, í manninttm býr. Þessi persóna er það, sem stýrir öllum likamanum, stjórnar öllum öflum mannsins. Hún stendur i sam- bandi við líkamann, en er þó annaö. Hún brúkar allan líkamann og oll hans öfl, og mun geta sagt aö hún noti efnablöndun, seiu

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.