Fróði - 01.09.1913, Síða 28

Fróði - 01.09.1913, Síða 28
28 FRÖÐI annaS til aö framkvæma vilja og áform sín, því aö líkaminn er verkfæri hans. Verkfæri, sem hún jafnvel getur skilið við umi stund, meðan maðurinn er á lífi, eins og seinna má sýna, verkfæri, sem hún spyrnir frá sér þegar maöurinn deyr. En eins og þú hefir ekki sé5 þúsundasta hlutann af því, sem þarna gjörist, eins getur þig ekki grunað hvaða fullkomnun mað- urinn á fyrir höndum. Enda mundi það þýöingarlítið að sýna þér það. Þið verðið að grafa það upp smátt og smátt. og nú kveð eg ■þig um stund. Lif heill.” Svo hvarf hann sjónum mínum. Að bœta tugum ára við œfi sína og firrast meinsemd og kvajir, Stoddard Goodhue. Lengi hafa menn leitað að þessu leyndarmáli, um heim allan, öld eftir öld, en aldrei fundið fyrri en nú. Nú geta menn orðið þess visari, hvort þeir eldist nteir en þörf er á, og nú geta menn dregið úr orsökum þeim, sem ellinni valda, nú geta menn stórum teygt úr æskuárunum og blómaárunum, Og það hið undarlega við þetta er það, að þetta er svo ákaflega einfalt fyrir hvern einasta mann, karl og konu. I Ritstjóri Cosmopolitan Mag. Veistu hvað þú ert gantall? Þ'essi spurning kann að sýnast heimskuleg, en er það ekki í raun og veru. Þú veist náttúrlega hvenær þú ert fæddur. En veistu þá hvað hratt þú hefir lifað? Aldur manna mælist ekki eingöngu eftir fæðingardögum, heldur einnig eftir ástandi æöanna í líkama mannsins. Þú kant að vera 35 eða 45 ára gamall, en nágranni þinn, hálfu eldri að árunt, get- ur verið 65—75 ára ungur. Munurinn á ykkur er sá, að nágranni þimr hefir getaö grafið upp leyndarmálið, að lifa réttilega og fylgir

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.