Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 32

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 32
32 FROÐI ía.1 I. , I'œðan er eldsneyti. Menn sjá það undir eins, ef m-enn hugsa um þaí?, aS þaS er svo ákaflega árí'Sandi aö þessi dásamlega vél mannsins, líkaminn, geti unniö svo húm þurfi ekki aö standa. En til þess þulrfa æö- amar og alt þaS kerfi aS vera í bezta lagi, meS fullu samdráttar og þenslu-afli, annars geta þær ekki gegnt starfi sínu, ekki fram- kvæmt boS tauganna eSa líffæranna, sem stjórna þeim. Eins get- um vér ekki hugsaS oss aS líkaminn eSa vél þessi sé í góSu lagi, ef eldsneyti er rutt í hann miklu meira en hún þarfnast og hún hituS meira en hún þolir. Þegar svo er, þá stýflast 'rennurnar, sem flytja rusliS út úr líkamanum. Þær fyllast þá af ruslinu, rétt eins og stórar pipur fyllast af sóti og ekkert gengur út um þær. En sé þá haldiS áfram aS kinda, þá fer eins og í stofunni, þegar ofnpípurnar eru fullar af sóti og reykurinn fylli!r húsiS svo aS ólíft verSur inni. En nú skulum vér sjá, hvort hægt er aS fræSa menn um þaS, hvort þeir láti í vél þessa hiS rétta eldsneyti eSa ekki og hvaS þeir skuli láta mikiS í hana. FæSategundirnar eru af þessum þremur flokkum: proteids ('holdmyndandi efnij, fita og carbohydrates ('kolasamböndj. Fitan og carbohydrates hafa í sér carbon, hydrogen og oxygen. Protein hefir hin sömu efni, en nitrogen aS auk. Ilin vanalegu carbohydröt eru sykurtegundir allar og mjölefni, sem hafa í sér límsterkju ('starchj. ASal-protein-efnin em kjöttegundir, mjólk, ostur og egg, svo er og protein í korntgeundum öllum og mikiS í hnotum og baunum. Allar þessar þrjár fæSutegundir, leggja líkamanum til elds- neyti aS sýrast eSa brenna. En svo er annaS mjög mikilsvarS- andi starf, sem protein-efnin eSa holdgjafa-efnin hafa á hendi, Þau flytja líkamanum nitrogen til þess aS búa til nýtt hold eSa nýjar cellur í vöSvana og annarstaSar í likamanum, í staS þess sem daglega slitnar og eySist og flutt ér út úr líkamanum meS blóSinu og á annan veg. Líkaminn rýrnar og eySist, ef hann hefir ekki nóg af holdmyndandi efnum. •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.