Fróði - 01.09.1913, Page 34

Fróði - 01.09.1913, Page 34
34 FRÓÐI læknis þíns og fá hann til a'ð mæla blóöþrýstinginn í æöum þínum; Það er nú oröiö viöurkent meSal lækna, aS aukin blóSþrýsting er eitt hiS fyrsta einkenniproteid-eitrunar. Og allur þorri lækna. er nú útbúinn meS margskonar verkfæri til þess aS mæla hana. Fyrir þetta geta þeir í tíma varaS margan miSaldra manninn viS hættunni, sem kanske hélt aS hann væri viS beztu heilsu og hafSi íitla eSa enga hugmynd um ástand sitt. Og nýjustu rannsóknir benda allar á þaS, aS aSalorsökin x flestum — ef ekki öllurn tilfellum stafi af því, aS blóSiS verSur þykt í æSunum. En þessi þyknun blóSsins hindrar blóSrásina og er æfinlega sjúkdómsvottur og getur komiS af tvennu, annaShvort af óhollri fæSu eSa þá af ofmiklu af hollri fæSu. Þánnig hafa þúsundir karla og kvenna þeirra, er viS setstörf og innistörf sýsla, vaniS sig á þaS aS neyta daglega protein-fæSu, eitthvaS likt þessu: í morg- unmat tvö egg og eina eSa hvær sneiSar af svínsfleski. í miSdegisverS vænan bolla af súpu, sneiS af nautakjöti eSa tvö. rif af kindakjöti, grænar baunir og laglega sneiS af osti. Ög í þriSju máltíSina langan lista af protein-efnum, svo sem ostur eSa skelfiska súpu, fisk, fugla og svo framvegis og svo nátt- úVlega brauð og sósur og búddinga og kartöílur viS hverja máltíö. En hvílik aSferS er nóg til aS stytta aldur hvaSa skepnu seni er. ÞaS hlýtur að eySileggja hvaS sterka likamsbyggingu sem en. - Enginn maSur, nema einstaka hraustustu ve'rkamenn viS mestu stritvinnu, mundi aö ósekju geta etiS, jafnvel lítinn hluta af öllum þessum protein-efnum, jafnvel ekki aflraunamenn. Og enginn afl- raunamaSur meS fullu viti myndi reyna þaS. Þeir hraustustu afl- raunamenn, sem ég (Stoddard Goodhue) hef profaS sjalfur, eSa. kjöt aðeins einu sinni á dag, og fjöldí þeifra eta aðeins tvær mál- tíSir yfir sólarhringinn, á morgnana brauSsneið með eggi eöa tveim- ux-, aldrei mei'ra, og við seinni máltíSina hafa þeir aldrei meira en eina tegund af kjöti, og þaS vanalega lítinn skamt. Ef nú störfum þínum er þannig varið, aS þú hefir setur miklar, þá liggur það í augum uppi, aS þú þárft minni fæSu, en aflrauna- maSurinn, sem er aS búa sig sem bezt undir aflraunir sínar. Og

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.