Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 43

Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 43
FEÓÐI 43 Mig heföi ekki undraö eins mikiíS, þótt einhver hefði sagt mér, aö pafinn sálugi heföi náö í atvinnu í Helvíti!” “Eeppó!” rnælti hinn “fáorði”. “Hvernig sem ástæöur hans eru, þá er orð Asabri næg trygging. Farðu inn í grafhvelfinguna hans Attulúsar sáluga og sæktu féð.” FéS — silfur, kopar og smáar banka-ávísanir — var í all- ohreinum lcðurpoka. , “Viljið þér telja það, háttvirti herra?” þ \ Asbri svaraði að það vildi hann ekki. En hann leit alvarlega á 1?á og mælti: “En eitt vil ég vita, áður en ég snerti fé þetta. Er blóð á því?” “Að eins ránsfengur,” svaraði hinn “fáorði”. En hinn yngsti mælti: “Jú, það er blóðstokkið, komiö, sjáiö og sannfærist.” Hann fletti frá brjósti sér, er var hvítt og rnjúkt sem meyjar- brjóst. !Þar kom í ljós nýveitt sár. “Það eru á því fáeinir blóðdropar úr mér. Fylgi þeim blessun í yðar garð!” !í “Eitt enn vil ég vita”, mælti Asabri. “Ég liefi sagt, að ég ætli aö koma góðu lagi á fjárhag ykkar. Hvað liáa upphæð munduð þið þurfa hver um sig, til þess, að geta lifað góðu og ánægjulegu lífi, það sem eftir er ævi ykkar, svo að þér gætuð séð og yfirgefið þá illu atvinnu, er þið nú stundið?” “Ef þessi uppliæð væri tvöfölduð, mælti sá “fáorði”, þá gæti hver okkar eignast það, er hann þráir mest.” j “Og hvað er það ?” spurði bankaeigandinn. “Mig langar til aS eignast jarðarskika nokkurn. Á honum spretta vinber, fikjur og olíu-viður”, svaraöi hinn “fáfróði”. Annar ræninginn mælti , , “Ég er fæddur sjómaður, og á sjónurn stendur hugur minn. Gæti ég keypt bát nokkurn, er mig hefir lengi laiigað að eignast, þá skyldi eg lifa heiðvirðu lifi, það sem eftir er.” Ungi maðurinn vafði að sér rifnum görmunum og huldi særða brjóstið sitt. [jjJJib
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.