Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 56

Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 56
FRÓÐI 56 : i! m*!« Til að varna þessari ska'ðlegu ólgu er gott að neyta ávaxta til morgunverðar og geta menn þá haft línsterkju-fæðuna til miðdegis- verðar. Egg, ket, hnetur, mjólk og ostur meltist betur meö nokkru af ávöxtum. En best er að eta heldur litið af öllum þessum fæðutegund- um, því að líkami mannsins þarf aldrei nema lítinn skamt af protein- efninu—i-io.—og það, sem þar er fram yfir, er mjög liætt við að gjöri menn gigtveika fyrr eða síðar, og ólgi það og úldni hið innra meö manninum, verður það gróðrárstía allra illkvikinda, baktería, yrmlinga og ófagnaðar. Oft og tíðum hafa trúarbrögðin og trúarhöfundarnir hvatt menn til föstu og bænahalds. Og sannarlega eru fösturnar góðar — æfin- lega — við og við — því að maðurinn er gráðugur og kann sér ekki magamál. En föstur þessar geta menn létt sér með þvi að lifa nokkra daga á ávöxtum, helst nýjum, og garömeti eins og tomatoes, celery, lettuce, cucumbers, radishes, og eta þetta alt hrátt, til þess að hafa full not af sýrum þeirra. Hreinsað ('distilledý vatn er æfinlega gott til þess að hreinsa vöðvana og líkamann allan, því að það er iaust orðið við alskonar málmkend sölt, sem eru í ósoðnu vatni. Og af því að það er hreint, getur það dregið í sig óhreinindi blóðs- ins og líkamans og komið þeim út um svitaholurnar og nýrun. Málm- kendu vötnin fmineral watersj, sem menn oft eru að drekka, hjálpa kannske í bráð. En þau skilja líkamann eftir verri og veikari en áður, því þau fylla hann ótal málmkendum efnum, sem hann aftur þarf að losast við eða þá sýkjast af. Þá skyklu menn og varast að neyta nema scm minst hins vanalega matarsalts, matarsóda og saltpéturs, því að þetta eru eiginlega málmar, sem æsa og herða smásellur þær sem Hkaminn er bygður af og gjöra rnann gamlan, stirðan, lamaðan og skorpinn. Oft hafa menn þannig læknað gigt, ‘dropsy’ og skinnveiki margs- konar, með þvi að taka burtu alla salta fæðu frá sjúklingnum og láta hann ekki neyta nema sáralítils salts með fæðu sinni. Soda er oft or- sök í meltingarleysi. En öll þau sölt, sem likaminn þarfnast, getur hann fengið í ávöxtunum, garðmat, mjólkinni og “brani” korntegundanna. Nú er það vitanlegt, að öllum líffærum mannsins og öllum hans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.