Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 57

Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 57
FRÓÐI 57 líkama ríöur meira á því, en nokkru ööru, að fá sem mest af loftinu metS þess rafmagni og lífsafli, til þess aö geta breytt fæöunni í lifandi, starfandi liold og blóö, og því er það nærri nauösynlegra en nokkuö ann- aö, og meiri vörn á móti gigtinni, að ná sem mestu af hinu heilnæma, lífgefandi lofti inn um lungun og skinni'ð, — inn um allar þær milíónir af smáholum og göngum, sem geta tekiö strauma af loftinu inn í líkam- ann um skinnið, alstaöar — á höndum og fótum, á brjósti og baki. Skinniö þarf a'ö hafa sín sólböö og loftböð, af þvi það er verkfæri, sem dregur loft inn i líkamann. Fyrri á dögum lifði maðurinn ekki í húsum inni sem nú. Hann gróf sig ekki i þeim eins og refur í holum, einsog hann nú gjörir. Hann lifði undir beru lofti og í toppum trjánna, klæðlaus og nakinn. Þá gat loft leikið um líkama hans. Þá gat hann baðað sig í geislum sólarinnar. Nú er hann hættur því og í staðinn saurgar hann sál og líkama með mikluni klæðaburði, fúlu og daunillu lofti. Hið skásta, sem liann nú getur gjört, er að núa skinnið vel, taka sólar og loft-böð, kuldaböð til að styrkja sig. Þá, þegar hann venst því, þarf hann ekki að vefja sig eins margföldum druslum og hann gjörir nú. En þessi fatnaöur hans ver loftinu og ljósinu að komast að líkama hans, og það gjörir hann veikan og þollausan. En kalda loftið styrkir hann áreiðanlega. Likami, sem er hreinn innan og utan, getur aldrei fengið kvef og aldrei nokkurn sjúkdóm. Það eru óhreinindi i líkamanum að innan og utan, og ólgan og ýldan, sem veldur kvefinu og kvillunum og öllum þeim ótölulegu sjúkdómum, sem manninn þjá. Að draga andann fast og þungt og svelgja í sig loftið í stórum teygum, er mjög holt að gjöra nokkrum sinnum á dag og nokkrar mínútur í senn . Að hafa nógan loftsraum inn í herbergið þar sem menn sofa, er alveg nauðsynlegt. Sofi menn í nægu lofti, þurfa menn ekki að kvíða andvökunr, ef menn ekki búa sér þær til með í- siyndun sinni. Menn sofa þá vært og vakna endurnærðir og hrestir á sál og líkama. Þá geta rnenn og létt sér gigtina og hjálpað til að losna við hana «neð hugsuninni, Með því að liugsa sér að láta öll hin andlegu öfl sín hrekja hana á burtu og yfirvega hana, sigra hana. Með því að hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.