Fróði - 01.09.1913, Page 60

Fróði - 01.09.1913, Page 60
60 FROÐI belgurinn heldur, svo a'S ekkert kvikt komist út eða inn, þá svelta að- komugestir eöur víkingar þessir, en ákaflega eru þeir lífseigir. En geti þeir brotiö veggina, sem þeir reyna alt liva'ö þeir geta, þessir ó- vinir, þá vella þeir út þarna í þykkum straum, sem gröftur. Undir eins þjóta hinir hvítu hermenn upp til handa og fóta, aö bæta gatið á belgnum, eöa byggja upp í skaröiö og búa til nýjan garö um þá, sem út hafa sloppið, og þetta tekur sig upp aftur og aftur. Stundunx kveður svo mikiö aö þessu, aö veggir lungnapípnanna rifna, og þar veltur þá gröfturinn út; en gröfturinn er eiginlega hjöröin af bakteríum í þúsunda og hundrað þúsunda tali, ásamt likum af hinurn hvítu hermönnum, sem fallið hafa. Þessu samblandi af þúsundum hinna lifandi bakteria og líkum hvitu blóökornanna hósta menn svo upp og spýta út úr sér í hrákanum. Stundum deyja menn af þessu þannig, aö slagurinn veröur svo haröur, að lífsafl mannsins endist ekki til, og stundum veröur skemdin í lungunum svo mikil og blóöspýt- ingurinn svo magnaöur, aö ekki verður við ráöið, og oft deyr maður- jnn af því, að hann hefur engin lungu aö anda með. Þau eru farin, eöa öll oröin að liöröum brigsla-hnöppum. En svo viturn vér, aö fjöldi rnanna læknast af sýki þessari. Og það, sem einkum hjálpar til þess, er góö hvild, gott og hentugt fæði, hreint og nægilegt loft, og einbettur og óskelfdur vilji. Og svo er æf- inlega mjög mikiö undir því komið, aö taka snemma eftir veikinni og gjöra viö henni í tíma. 6. Þá vita menn og hvernig stöðva skuli sýkina og hamla henni frá aö breiöast út. En þaö er: aö þekkja og hafa tölu á hverjum ein- asta sjúkling. Hafa þá sér, sem langt eru leiddir og hósta upp berkl- tinum í milíóna-tali á hverri stundu, og spýta ekki á almanna færi, hafa ekki sameiginlegan drykkjarbolla fyrir almenning, láta loftiö og sólarljósiö fá inngang í híbýli manna. Láta börnin í borgunum geta leikið sér úti urn skóga og grundir og — sjá um að mjólkin ungbarn- anna sé ekki full eður morandi af tæringar bakteríum. 7. Og enn þá er það fleira, sem vér vitum um tæfinguna, og surnt, sem vér getmn oss til, — en eiginlega þekkjum vér ekkert meðal, sem læknað geti voöasjúkdóm þenna. Þaö eru til ótal trölla-meööl og blóðvökvar, serums, alt frá tuberkúlin Dr. Koch’s til skjaldbökublóösins

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.