Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 68

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 68
68 FRÓÐI Áform þeirra er aS byggja nú þegar, ef að stjórnin vill ábyrgjast vexti af skuldabréfum fyrir þær 800 mílur, sem nú l>egar á aS byggja og verða þau 40 þúsundir á miluna tekini upp á 30 ár meb 4vöxtum. Félagi'ö leitar ekki styrks frá British Columbia, og hafa þó formenn félagsins þegar lagt fram 225 þúsundir dollara til þcss aö fá upplsýingar og gjöra mælingar. Mennirnir sem cru fyrir þessu eru þeir E. C. Haris og W. D. Verschoyle. Þá er Albcrta Peace River and Eastern brautin. Þleir byggja frá Edmonton upp norSvestur til þrælavatns hins minna (Xesser Slave Lake) og þar inn í Peace River héraði'S. ÞaSan byggja þeir svo vestur í gegnum sköröin í Kléttafjöllunum og alla leiS til Kyrrahafsins. En svo byggja þeir og aSra grein til Fort Murray og þaðan til Hudsonflóans. Þar ætla þeir a<5 vera útbúnir me'S skipastól til þess aS flytja korniS úr Peace River samsumars og þaS er uppskoriS, alla leiS til Englands. MaSurinn sem fyrir þessu stendur er Hubert Muskett King, ötull maSur og duglegur. Þeir byrja aS byggja þegar aS vori. ÞiaS má heita aS þaS séu ekki nema tvö ár síSan aS menn fóru aS renna augum þarna norSur. ÞaS var erfitt aS komast þangaS og margan hálfhrylti viS því aS fara svona langt út í ó- bygSir. En nú eru brautirnar aS koma, og mennirnir, sem best vita hvaSan vindur stendur eru Bandaríkjamenn. IÞeir flykkjast ])angaS í stórhópum og koma meS vasana fulla af peningum en vagnana fulla af gripum og búshlutum. Þarna eru nú einu staSirnir í Ameriku, þar sem menn geta fengiS ókeypis hiS bezta akuryrkju og gripaland í heimi. Og markaSur rétt handan viS fjöllin á Kyrrahafsströndinni og í fram- tíSinni beinar stuttar brautir til Hudson flóans, þar sem skipin taka viS og flytja til Evrópu. ÞaS var nýlega grein í Free Press eftir Frank M. Mathenson frá Stonevvall, Man. Hann var hér á snöggri ferS noröan úr . Peace River meS konu sina unga, eu er á hraSri leiö heim til Peace River aftur. Hann segir aS fólk þyrpist inn í Peace River hér- aöiö. Enda telur hann landiS tvimælalaust vera eitt hiS besta akur- yrkjuland i heimi og þarna sé jarövegurinn frjór og auöugur og loftslagiö hiö ákjósanlegasta. Þarna sé nóg vatniö og timbriö og námarnir og kolin og olian og fiskurinn og svo þessi hinn mikli óútreiknanlegi kostur hvaö stutt sé á markaöinn á Kyrrahafsströnd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.