Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 69

Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 69
FRÓÐI 69 inni. En hver jámbrautin a0 keppa við aðra til þess, aö geta komist sem fyrst inn í landi‘5. Fyrir tveim árum var þarna ein eyöimörk, engin sölubúð, ekkert gistihús nema sléttan og hrís- runnarnir, engir vegir, engir bændur. En nú þjóta upp bæjirnir, bændahúsi.n blasa viö í öllum áttum, smáar sölubúöir á anari hverri section. I>að er-sama sagan og var í Minnesota, Dakota og Manitoba. Nema að einhvernveginn gengur þaö alt enn þá fljót- ara núna. Mér hefir hvað eftir annað verið aö koma það til hugar á seinni árum að í vissum skilningi væri maðurinn í rauninni heimsk- asta dýrið á jöröinni. Vér getum lært allrahanda fræði og þulur, en vér bnikum oft illa þetta sem vér þykjumst vita, stundun]. nærri djöfullega til bölvunar sjálfum oss og öðrum. Eg get sagt það bæði um sjálfan mig og aöra, að vér töpum svo oft tækifærunum. 'Þáu renna fram hjá oss, í gegnurn greipar vorar. En vér náum þtím ekki. Vér stöndum undrandi og glápum á eftir þeim með gapandi munni. Og stundum tina þá aðri’r gullið upp eftir fætur vorar. Og svo cru margir svo værukærir og einhvernveginn örð- ugt um hrejíingu að þeir stynja og liljóða, ekki við liverja hrcif- ingu, ég skyldi ekki tala um það, heldur við tilhugsunina um nokkra hreifingu. Þiarna vestra er að myndast ríki heilt, —- riki sem er stærra og umfangsmeira og í verunni auðugra, en konungsrikin og keis- aradæmin í hinuni gamla heimi. Sjálfir eru mennirnir svo víða troðnir undir fótum og engu virtir heima hjá sér, cn vita þó, að hver, sem kemur i hin nýju lönd með einbeittum vilja og tvær hendur, hann getur orðið þar hrókur hamingju sinnar, þó að heima sé hann kanske sér og öðrum til leiðinda og bölvunar. Væri nú ekki reynandi fyrir mennina, sem eru í bæjunum og þræla frá morgni til kvölds og finst þeir vera fótum troðnir og sjá litla ljósskímu fram undan sér að reyna að standa upp og hrista sig og fara að hugsa um hvort það sé alveg víst, að þeir geti aldrei orðið sjálfstæðir menn. Hvort það sé nú alveg víst, að synir þeirra og dætur eigi fyrir höndum áð pjakka sama gaddinn, vaða sömu forina og kanske verða til í einhverjum pyttinum, því nóg er af þeim og það er eins og þeir séu einlægt að fjölga. Út á land, út á land er heróp Eróða, og þarna.í Peace River héraðinu er einmitt landiö og loftslagið fyrir íslendinga. Mig minnir eg hafi getið þess einhverntíma áður að það væri við-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.