Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 72
72
FROÐI
Matspjald.
Morgunveröur:
Orange, grœn epli eöa yígrape fruit. Haframjölsgrautur meö
sykri og rjóma e'öa nýmjólk, eöa öllu heldur haframjölsgrautur meö
j4—Ví af brani, sykur og rjótni meö; brauö og smjör; — egg og kart-
öflur, kaffi.
Miödagsverður;—
Tomato eöa bauna súpa, kartöflur, cabbage, peas, corn (maisý,
beets eöa carrots; Cream chees eða egg; sveskjur (prunes), fíkjur, strá-
ber eöa einhverjir niöursoðnir ávextir, brúnt brauö meö smjöri ('og osti)
•—Áir eða heitt vatn og mjólk tneö sykri.
Kveldverður:—
Hrísgrjóna- eöa tapioca grautur, meö rjóma eöa góöri mjólk; lcart-
öflur, brauð og smjör, hunang eða maple-sýróp; brauð úr maismjöli
(cornmeal—Jöhnny cacej, eða lummur úr sama; jelly eöa epla-pie;
heitt vatn og mjólk, sykur.
Ef menn geta ekki fylt sig á þessu, þá er Fróöi illa svikinn.
LEIÐRÉTTINGAR.
Á 17. bls. efst hafa vilst inn 4 fyrstn línurnar, en þær eiga að
konmá eftir fyrstn lfnu ábls. 25,
Á bls. 58 í tæringargreininni stendur : fehtisis, en á að vera
p li t h i s i s .
Nýr innheimtumaðnr Fróðaá Monart, 8ask. er J.S,Sigurdsson