Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 21
IÐUNN Tvær konur. 191 er. Slíkt smáfygli á enga átthaga, enga ættjörð, engar hugsjónir; það á yfirleitt ekki neitt og er ekki neitt, nema gargið og ólætin. Það rifjast upp fyrir mér atburður, sem ég var sjón- arvottur að fyrir nokkrum árum. Eg sigldi héðan frá Sauðárkrók að morgni dags, í blækyrru og heiðríku veðri. Þegar »Goðafoss« leið út af höfninni stóð ég upp á stjórnpalli, hjá einum vini mínum, og horfði inn til fjarðarins. Morgunbjarmi sólarinnar málaði héraðið okkar alla vega gyltum ljóma, en hálsarnir og fjöllin meðfram firðinum stóðu á höfði í spegilsléttum sjónum. Þér þekkið öll hve yndislega dýrðleg sjón það er, þeg- ar sveitin okkar klæðist sínu fegursta skarti á heiðrík- um vormorgni. Engir finna þetta ljósar en skáldin. Hannes Hafstein leit yfir æskusveitina sína á slíkum morgni, af hæðunum fyrir ofan Víðimýri. Þá fæddist hjá honum hugsunin, sem varð að einu hans dýrðleg- asta ljóði. Hann líkir æskusveitinni við ástmey, eins og hún vitanlega var honum. Þér kannist við þetta erindi úr kvæðinu »Á Vatnsskarði«. Skáldið sér þokuna leys- ast upp fyrir ofurmagni sólarinnar og héraðið blasir við í öllum sínum Ijóma. Hann segir: Eins og blæja yfir meyju æskubjarta sveipast hún, mótar fyrir meyjarbrjóstum, mótar fyrir dökkri brún. Blæjan kvikar alveg eins og upp sé vöknuð hún er svaf; upprennandi árdagssólar ásíargeislum vakin af. Annar sonur þessarar sveitar lýsti, nú fyrir fám dög- um, hugsunum sínum um dýrð héraðsins á fögrum vor- morgni. Hann heimsótti mig á sumardaginn fyrsta. Þér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.