Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 24
194 Tvær konur. IÐUNN arinnar, sjávarútveginum. Mér er það vel ljóst að hug- sjónalíf og hugsjónaauður er ekki í reyndinni bundið við veraldlega auðlegð eða atvinnu. Bæði meðal sjávar- og sveitamanna eru starfandi, atorkusamir hugsjónamenn, sem lifa ekki fyrir fjármunina eina heldur fyrir göfugar hugsjónir; og innan beggja stétta eru einnig menn, sem eiga enga hugsjón æðri en þá, að eiga alt af nóg fyrir munn sinn og maga. En hnignun sveitanna, á síðustu tímum, er áreiðanlega mest því að kenna, að æskumenn- irnir hafa látið ginnast af fjárvoninni við sjóinn, og kapp- ið, — græðgin í gullið, sem þar veltur í land þegar vel árar — er að gera yngri kynslóðina að rótleysingjum. I þúsund ár, og meira þó, hefir menning þessarar þjóðar að mestu verið bundin við landið en ekki sjóinn. Ut- vegurinn var fyrrum að mestu leyti rekinn sem hjálpar- atvinna landbúnaðarins. Nú er þetta alt breytt eins og þér vitið. Nú berst landbúnaðurinn við dauðann af því að sjávarútvegurinn dregur til sín mest vinnuaflið, ein- mitt þann tíma ársins, sem vinnuþörfin er mest í sveit- inni. Breytingin er að verða róttæk. En það verðurekki breytt lifnaðarháttum heillar þjóðar í einu vetfangi, nema það valdi einhversstaðar miklum sársauka. Vöxtur út- vegsins, á kostnað landbúnaðarins, er áreiðanlega að verða þjóðarböl. Sveitirnar tæmast að æsku; þær eru að verða gamalmennahæli. Vöxtur beggja atvinnu- veganna er sjálfsagður, en vöxturinn þarf að koma af eðlilegum orcökum, t. d. af því að fólkinu fjölgi í land- inu. Atvinnuvegirnir þurfa að vaxa í samræmi hver við annan — f samvinnu en ekki samkeppni. Þér haldið nú ef til vill að ég vilji taka fyrir kverkar sjávarútvegsins með einhverjum þrælatökum, óþolandi álögum eða annari nauðung. Alt slíkt er mjög fjarlægt mér. Þrælalög, í hverri mynd sem þau eru, verða nið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.