Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 30
200 Vængbrotna lóan. IÐUNN langan tíma, dag eftir dag. Og svo mátti virðast, sem reifað væri þar hvert stórmálið af öðru, og að annirnar væru þrotlitlar. Þó var það eftirtektarverðast, að dag frá degi fjölgaði lóum á túninu. Mátti jafnvel ætla, að þar hafi stundum verið saman komnar tvær eða þrjár þúsundir, þegar flest var. Tíminn leið, og var þegar að því marki komið, að ló- an mætti vera alfarin brott. En svo hvarf þó hver dag- urinn af öðrum, að flokkarnir þynntust ekki, og allt af stóð þinghaldið. Dírrindi, sumarkvak heiðlóunnar, var löngu hætt að heyrast. Lóurnar brugðu aldrei út af hauströddinni, u-fý, du-u, nema í krytinum sín í milli. Þar beittu þær löngum þeim raddbrigðum, er talfæri mannsins eiga bágt með að enduróma. Loks kom þó þar, að flokkarnir smækkuðu og fylk- ingarnar grisjuðust. Og eftir nokkura daga voru allar lóurnar horfnar. Þrem eða fjórum dögum síðar vorum við Andrés að starfi á flötinni austan Illareits. Þess varð eg áskynja, að líkast var því stundum, sem hann legði eyru við einhverju — væri að hlusta öðru- hvoru. Eg innti hann eftir því, hvort nokkuð óvænt bærist honum að eyrum. I fyrstu lét hann lítið yfir því. En eftir nokkura umhugsun mælti hann: — Mér virtist í gær, sem eg heyra í lóu hérna í reitnum. Og mér finnst enn, sem eg heyri öðruhvoru svipað hljóð þaðan. Mér þótti þetta ótrúlegt. En sú var ekki venja mín í sambúð okkar Andrésar, að mæla berum orðum móti því, sem hann hélt fram og hugði satt vera. Mér hafði lærzt það af því, áð hann var mér eldri, gætnari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.