Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 34
204 Vængbrotna lóan. IDUNN ekki heldur við, að kuldi hafi orðið henni að fjörlesti. Svo var hún sælieg á hold og feit. En eg hugsa, að vængbrotið hafi valdið banameini hennar. — Hvert hyggurðu þá, að banamein hennar hafi ver- ið? spurði eg. — Mér finnst, sem eg megi vera þar í litlum vafa. Eg ætti að geta skilið, hvílík heimþrá hennar hafi verið, eigi síður en hinna fuglanna. Og við ættum að geta rennt grun í, hvílík sorg hennar og vonbrigði muni þá hafa verið, er hún fékk hvergi farið, en sat eftir úrræðalaus og vissi þó, að hún yrði, ein og yfirgefin, að bíða dauða síns. Og það vefst lítið fyrir mér, að heimþráin muni það hafa verið, er reið henni að fullu. Andrés varð nokkuru nefmæltari á síðustu orðunum og sá niður um fætur sér. Eg mátti vel greina, hversu honum var farið. Okjörið mundi honum að mæla fleira í það sinn. En djarft tók hann til starfsins og fast. — Orð hans, þessa trygga og gerhyggna vinar míns, um þetta, hafa eigi sjaldan orðið mér ofarlega í huga, þegar hljótt hefir um mig verið á síðari árunum. Og því oftar sem eg hefi minnzt þeirra og atburð- anna, er á undan voru farnir, því auðveldara hefir mér orðið, að fallast á þá skoðun hans, að heimþrá væng- brotnu lóunnar hafi getað orðið ærin til að skapa henni aldurtila. Eg hefi reynt það misserum saman, að mega mín ekki, ala þrá til æskustöðvanna og komast hvergi — nema í huganum. Þó hefi eg allt af verið h e i m a á fósturfold minni. En um það mun varla þurfa orðum að fara, hversu heimþráin fái sorfið að þeim, sem dveljast í fjarska við ættjörð sína, eru felldir af fótum og bíða þar, jafnvel ungir að árum, úrræðalausir, einir og yfirgefnir, tor- ræðra örlaga eða dauða. Einar Þorkelsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.