Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Side 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Side 41
IÐUNN Askja í Dyngjufjöllum. 211 jóhannes Sigfússon, ritaði einnig frásögu um ferð þessa, sem prentuð var í dagbl. »Vísir« í Reykjavík í apríl 1924? Siðastliðið sumar fórum við aftur, þrír Öskjufarar frá 1922, ásamt Bárði Sigurðssyni myndasmið í Höfða, í annan leiðangur til Dyngjufjalla. Lögðum af stað frá Ðaldursheimi 1. ágúst. Fórum við eftir Dyngjufjalladal og austur með fjöllunum að sunnan og um Suðurskörð 4. mynd. Eyjan í vatninu. inn í Öskju, að suðvesturhorni vatnsins með hesta okkar og flutning og komum þar um miðnætti aðfaranótt 2. ágúst. Þoka tafði okkur dálítið um kvöldið meðfram fjöllunum; en þegar kom inn í Öskju var þokunni svift burt, og blasti þá við auganu hið alkunna,tignarlega útsýni. A vatnsbarminum, þar sem við áðum, var á aðra hlið Mývetningahraun, úfið og rauðleitt yfir að líta, en hinu- megin Thoroddsenstindur eggbrattur. Þarna er bezti staður til útsýnis og flest hið markverðasta í Öskju í námunda.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.