Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 51
IÐUNN Foksandur. 221 að hann hafi ekki haft vitsmuni til þess að hugsa fyrst- ur vélræðin — að eins verið þess albúinn að koma þeim í framkvæmd með vélum og fagurgala. Eg held, að fáir leggi slíka merkingu í orðið »undirförull«. En eg skal ekkert vera um það að deila. Mér skilst sem það lyfti ekki Víga-Styr mikið upp, hvor skilningurinn sem í það orð er lagður. Og nú lýsir S. N. kröftuglega undrun sinni út af því, að eg skuli hafa látið slík ummæli um Víga-Sfyr og »gálgann« og »eitthvert helvíti« frá mér fara. Hann hafði átt von á ýmsu frá mér. En svona gagngerð koll- steypa kom honum á óvart. Sá er munurinn, að árás S. N. á mig út af þessum ummælum kemur mér ekki á óvart. Eg hafði fengið nokkura reynslu af því, hvernig góðvild hans var háttað í minn garð og af fljótfærninni í ályktunum hans. Eg vissi líka, að skilningur hans á mér var á borð við þann skilning, sem hann hafði sýnt í »Heilinda«-ritgjörð sinni á skoðunum einhyggjumanna áhrærandi ábyrgðina. Jafnskjótt sem eg hafði ritað þau orð í Varðargreininni, sem hann átelur, sagði eg við sjálfan mig: »Nú ritar Sigurður Nordal grein um mig út af þessu«. En af því að eg var ekki mjög smeykur við þá væntanlegu grein og af því að mér þótti hálfgaman að hugsa til hennar, þá lét eg þetta flakka. Eg vona að S. N., sem ekki telur þann mann undirförulan, er gerir sig líklegan til að gefa manni dóttur sína í því skyni að geta soðið hann lif- andi, muni ekki telja það undirferli af mér, þó að eg hafi lagt þetta agn fyrir hann. Undrun S. N. stafar af því, eftir því sem hann gerir sjálfur grein fyrir henni, að eg hafi flutt kærleiksboð- skap, og hvað eftir annað gert yfirlýsingu um ranglæti og skaðsemi refsinga. Nú gæli eg við gálgann sjálfan, Iöunn XI. 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.