Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 52
222 Foksandur. IÐUNN segir hann. Og þar sem flestum nútíðarmönnum hrjósi hugur við að trúa á helvíti, þá virðist eg nú helzt trúa á þau fleiri en færri. Þetta sje órækt vitni þess, að minn boðskapur sé reistur á foksandi ábyrgðarleysis og leikhyggju. Þá er bezt, að eg byrji á »gálganum«. Eg ætla síðar í þessari ritgjörð að víkja nokkurum orðum að afstöðu minni til refsinga. Hér læt eg mér nægja, að benda á það, að eg hefi sagt, að eg efist ekki um, að þjóðfélögin hafi rétt til þess að verja sig gegn lagabrotum — með refsingum, ef það verði ekki gert með öðru móti. Og nú fæ eg ekki séð, gegn hverjum illræðismönn- um þjóðfélögin ættu að verja sig, ef Víga-Styr hefir ekki verið í þeim flokki. Manni, sem notar metorð sín og fylgi vina sinna og mága svo, að flestum stendur mikill ótti af og enginn réttur fæst yfir honum — manni, sem hælir sér af því að hafa drepið á 4. tug manna, án þess að bæta fyrir nokkurn þeirra — manni, sem er þess ávalt albúinn að beita öðrum eins ójöfnuði og ann- ari eins grimd og Víga-Styr hafði í frammi við Þórhalla á Jörfa — manni, sem leikur sér að öðrum eins níð- ingsverkum og þeim er hann framdi á Leikni og Halla — slíkum manni er hin brýnasta nauðsyn fyrir þjóðfé- lagið að verjast. Hann er grimt dýr í mannsmynd og með mannsviti, margfalt hættulegri en ljón eða tígrisdýr eða höggormar. Ekki eingöngu frá sjónarmiði réttvísinnar, heldur engu síður frá sjónarmiði mannúðarinnar, var hin mesta þörf á að hafa hemil á honum. Hver tök höfðu nú forfeður vorir um árið 1000 á því að halda slíkum manni í skefjum? Þeir höfðu engin önnur tök á því en þau að taka þá af lífi. Þeir höfðu engin betrunarhús eða sjúkrahús til þess að geyma í hættulega menn. Þó að þeir hefðu haft slíkar stofnanir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.