Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 65
IÐUNN Mannsbarn. 235 Mannsbarn víkur úr vegi, grætur, öfundar leik jafn- aldranna. Hugsanir barnsheila: Þau hafa alt. Þau hafa krakkareiðhjól, kerrur, rólur, tindáta, byssur, skammbyssur, sverð, eimlestir, flugvélar, skip. Eg — ekkert. Því þá það? Hvers vegna hefi ég ekkert? Mamma, pabbi, hvers vegna höfum við ekki fallega íbúð, góð föt, hvers vegna gefið þið mér ekki snúða, sætindi, leikföng handa mér kaupið þið ekki hvers vegna? Mamma, góða mamma, hvers vegna? Móðir fer að gráta, vefur mannsbarn armi. Af því að þú ert afkvæmi öreiga, af því að við verð- um að lifa á vanþakkaðri vinnu, af því að við erum þrælar auðvaldsins, sem svívirðilegt glæpahyski ver með byssustingjum, með fallbyssum. Þess vegna, sonur litli! En — hvers vegna hafa alt ? ? ? Mannsbarn — blaðasali á götum. Fimm aura, fimm aura! »Hraðboðinn« í dag! Bylting í Rússlandi! Menn: götustrákur! Lágvaxinn, horaður. Fótleggirnir rýrir. Höfuð stórt. Bak bogið. Þróttleysi, heilsuveila. Smáborgarar í sama húsi: Hvað verður úr honum? Ðófi, þjófur, hálsskeri, betl- ari?! Börn okkar lifðu þá ekki deginum lengur! Skóli. Bætt föt. Skór af föður. Bókaleysi. Borgarabörnin hlæja, spotta. Þyrpast að skoða undraskóna. Berja, gabba, Mannsbarn þjáist, sárþjáist.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.