Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Page 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Page 67
IÐUNN Mannsbarn. 237 Æskusál. Áhrifaspor: saurlifnaður, skammir, ófriður, sviksemi. ímyndanir um hinn dularfulla, dýsæfa Leynd- ardóm. Þrár, þrár! Afkimi einmanalegur. Tilbúin svölun hvata. Lostaeldur í augunum. Nudd. Háspenna. Úthelt lífsfrumum. Oaftur- kvæmar, lífsspellvirkjar. Djöfullegar, guðdómlegar nautnir. Ósmjúganlegt net. Ómótstæðileg lokkun. Athafnirnar verða tíðari. Frá degi til dags. Líkamanum hnignar. Ómannblendni. Afskiftaleysi af hinu ytra. Hið innra aflagast. Lífsgleðin hverfur. Hvötin vex. Einræni vex. Mann- fælni vex. Óreglubyrjun í blóði, heila. Vfir vofir — brjálæði! Nautnaþrungið einæði. Eyðist lífsafl. Örvænting. Hugsanir um sjálfsmorð. En — lifi vonin! Tam-tam! Tam-tam-tram! Riddarar Georgs helga. Vestmannabúningar. í hönd- um: sópsköft, Við belti: tygilknífar. Á ermum: flokks-, fignarmerki. Sjálfstoltir andlitssvipir. Trumbur drynja. Hermannaganga: Einn, tveir, þrír! Einn, tveir, þrír! Fólk horfir á. Mannsbarn með því. Löngunaröldur í hjarta. Óskablossar í andliti. Mannsbarn myndi líka vilja vera skáti! En — einkennisbúningur, annað alt! Aðeins auðmannabörn. Tam-tam-tram! Mannsbarn örvæntir. Menn móðga hann. Hann gengur Iðunn xi 16

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.