Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Side 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Side 69
IDUNN Mannsbarn. 239 börn, konur, gamalmenni! Ekki — ég ekki. Mannsblóð er þannig rautt! Mannsaugu ljóma svona! Maður var skapaður í mynd guðs. Ovinur — alveg maður eins og við. En skipun — að drepa alla! Ha-hæ! . . . Hver þarf þess ? Þeir bara! Þeir — ráðherrar, hers- höfðingjar, auðmenn, auðvaldsburgeisar! Maður skalmann deyða! Börn ! Konur! Gamalmenni! Nei! En — skipun ? En — foringjar ? Nei, mannsbarn getur ekki! Hann hleypur burt, flýr. Flakkar í skógum, fenjum. Hungrar. Veikist. í fjarlægð: Fallbyssudruna, mann- slátrun. Vei! Himinn grætur: Maður — Guð jarðar — verður villi- dýr. Maður ærist. Maður verður djöfull! En — af degi roðar! Maður vaknaði! Maður verður maður! Fallbyssukjöftum beint að foringjum! Bylting! Hristist grundvöllur gamla skipulagsins. Ranglætið er á förum. Verkamenn verkfella. Hermenn, sjómenn gera upp- reisn, óhlýðnast. Hefjast rauðir gunnfánar. Fjöldinn tryllist. Almennur byltingarmóður. Frelsi! Frelsi handa öllum! Mannréttindi! jöfnuður! Fangelsi eyðilögð, brend. Burt stjórnina! Burt burgeisastéttina!

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.