Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 83
IÐUNN Rúm og tími. 253 Nú á tímum þekkist full 1.000.000 stjörnuvelda, en enginn veit tölu þeirra til fulls. Eigi heldur vita menn, hvort tala þeirra er nokkrum takmörkum bundin eða eigi. Nú hefir enskur maður, er Hubbels heitir, birt rit- gerð eina, sem fjallar um þessi efni. Telur hann dauf- ustu stjörnuveldin sveima í 140.000.000 Ijósára fjarlægð úti í rúminu. Sannist þessar geysimiklu fjarlægðir, þá verður lítill vafi á, að stjörnuveldin séu alheimar, alveg út af fyrir sig, — hliðstæðir og óháðir stjörnusveip þeim, sem vér byggjum og nefnum Vetrarbraut. Vera má að nú sé fundinn mestur hluti stjörnuvelda þeirra, sem liggja innan við takmörk þau, er sjóntæki nútímans geta náð. En utan þeirra endimarka geta svif- ið um himindjúpin enn aðrir herskarar vetrarbrauta, sem eigi fær auga séð og enginn fær tölu á komið. Vitmenn og sjáendur liðinna kynslóða hafa ályktað svo og skynjað af hugboði sínu. — Skáldið mælir á þessa leið: „Hættu! Hættu! | Um himingeima ónýtisferö | þú áfram heldur, vittu að fyrir | framan þig er ómælisundur | og endaleysa". Einsteinsveröld. De Sitter telst svo til, að sam- kvæmt kenningum Einsteins sé »ummál< alheims vors um 100 miljónir ljósára. Hlutur í 50 miljón ljósára fjar- lægð mundi þá líklega vera það fjarstur sem hugsast gæti. Sannist að daufustu stjörnuveldin séu í 140 miljón ljósára fjarlægð, þá liggja þau langt fyrir utan endimörk a/heims uors, eins og hann kemur oss fyrir sjónir í ljósi Einsteinskenningar. Virðist því heimurinn rúmbetri en kenning sú telur hann. Bendir það og ýmislegt annað Iöunn XI. 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.