Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 84
254 Rúm og tími. IÐUNN í þá. átt, að rúmið sé líkt og rúmfræðin gamla greinir það — eða líkt og það kemur oss fyrir sjónir. Hár hiti. Vísindamönnum í Ameríku hefir tekist að kveikja um það bil 20.000 stiga hita, en það er eins og. hiti í ljóshvolfum heitustu sólstjarna, og nálægt þrefalt hærri hiti en ríkir í ljóshafi sólar vorrar. Hiti þessi kviknar þannig, að vír úr ýmsum málmum er unninn svo mjór sem framast má verða. Síðan er opnaður rafgeymir og hleypt í vírinn rafstraumi með alt að 40.000 volta spennu. Rafstraumur þessi breytir vírn- um á einni svipstund í glóandi eim. Samtímis því er ljósmynd tekin af eiminum, en skuggsjá með feikna- miklum snúningsflýti er notuð, til þess að varpa geisl- um eimsins yfir á ljósmyndaþynnuna á mismunandi kæli- stigum, því að alt þetta stendur að eins yfir í -rsiejj hluta úr sekúndu. Menn búast við, að þetta auki þekkingu vora á eðli efna í himinhnöttum og eimþokum, sem hafa marg- falt hærri hita en unt hefir verið að kveikja áður hér á jörð. Stjarnamergðin í Vetrarbrautinni. Herschel reyndi, fyrstur manna, að koma tölu á stjörnur himins. Aðferð hans er lítið eitt lýst í bókinni »Vetrarbraut«. Hann áætlaði stjörnuskarann 17 miljónir.— Yngriheim- ild, sem notuð er í sömu bók, telur sijörnurnar 3—4 hundruð miljóna. Síðustu talningu stjarnanna birti dr. Abbot, stjarnfræð- ingur í Ameríku, í maímánuði þetta ár. Telst honum þar að sólnamergð stjörnuveldis þess, er umlykur oss á alla vegu, og vér nefnum einu nafni Vetrarbraut, sé eigi undir 30.000.000.000.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.