Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Page 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Page 86
256 Rúm og tími. IÐUNN æ betur og betur þá skoðun, að himingeimurinn, utan við lofthvolf himinhnattanna, sé að fullu og öllu gagnsæv og tær og hindri ljósið eigi neitt. Mætti því ætla, að niðurskipun heimskerfanna væri á einhvern þann hátt, er svarar til þess ljóss, er himinhvelfingin sendir oss, en hún er, svo sem kunnugt er, að mestu leyti dimm. Ásgeir Magnússon. Stökur. I. Hausthugur. Leitar þrá um loftin blá, lífs er dáinn friður. Stjarnan háa himni frá hraut í bláinn niður. Fylgjur gráar flökta um skjá — fækkar háum vonum —. Æpa dáin ýlustrá úti á snjálendonum. II. Grunnhyggjumaðurinn. Sézt, þér litlar gáfur gaf guð af ríkdóm sínum, þegar flettirðu’ ofan af innra manni þínum. Jóhann Sveinsson, frá Flögu.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.