Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Síða 36

Kirkjuritið - 01.04.1935, Síða 36
(i> E.: Gleðjum gamalniennin. Kirkjlirilið. 156 fengið fría-n dvalarstað í sveil eins og viku tím.a eða hálfsmánaðar, ef ])ess væri leilað, og þau fyndu þar Jilýju, ekki aðeins sólarinnar, heldur hjarlalagsins. Til þess að koma þessu í framkvæmd, þarf forystu góðra manna, og þegar liafist er handa, er ég alveg viss unl, að nógir verða til að leggja fram það litla fé, sem með þarf. Dr. theol. All’red Th. Jörgensen segir í bók sinni „Af Menighedsplejens Historie í Danmark“: „Arið 1907 gát- mn við senl 100 gamalmenni til einstakra heimila" (í sveil) „og farið 5 skógarferðir með 193 gamalmenni alls. 353 gamalmenni fengu þannig sumarleyfi". Ein skógarför- in var sérstaklega einkennileg. Hún var skógarför fyrir kryplinga, lama, hlinda og' aðra þvílíka, sem ekki gátu farið með járnbraut. „Óneitanlega einkennilegt ferðafólk. Hækjur og stafir stóðu meðfram veggjunum“ (er sezl var að borðum). „Kona ein, sem var með, var bæði blind og lama, ein var með tréfót, önnur, sem var vfir nírætt, var blind og heyrnarlaus. En þrátt fyrir alt var hópurinn í hezta skapi. Konan með tréfótinn hélt langa ræðu við borðið til þess að þakka þeim, sem með gjöfum höfðu hjálpað lil þess, að hægt var að fara þessa ferð“. Þetta var byrjun þessarar starfsemi innan dönsku safn- aðanna, en nú er það orðinn fastur liður i starfi þeirra allra, og á þennan hátl er mörgum veittur glcðidagur, sem annars yrðu að dvelja daginn heima. Arið 1910 gaf kaupmaður einn i Kaupmannahöfn 2000 kr. til þessa starfs fyrir gamalmennin, og á hverju ári eftir það, og það vaxandi, svo að 1927 greiddi liann ajlan kostnaðinn við dvöl 120 gamalmenna í sveit í 14 daga. Svona koma peningarnir, þegar unnið er af kærleika og samúð að líknarstörfum, og það mundi eins verða hjá oss. Ef nú t d. bíleigendnr og bilstjórar tækju að sér þeita starf, þá er ég viss um, að þeir gætu fengið nóg fé til starfsins, gjafir frá þeim sem færu úl í sólskin og' sum- arblíðu, ef þeir á sumrin hefðu samskotabauk í skemti-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.