Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 44
164 Friðrik Hallgrimsson: Kirkjuritið. sömu upphæð í hendur, heldur skifti hann fénu á milli þeirra eftir því sem hann taldi þá hafa vit og dugnaS til aS bera. Svo þegar hánn kom aftur, fóru fram reikn- ingsskilin. Sumir þjónarnir skiluSu honum tvöfaldri íjárhæð, og þá lofaði hann fyrir dugnað þeirra og samvizkusemi; en einn þeirra hafði geymt pening- ana og skilaði þeim aftur, en arðlausum, og hann fær ávítur og refsingu hjá húshóndanum. — Með þessari dæmisögu segir Jesús að menn beri áhyrgð á því, livern- ig þeir noti hæfileika sina, — að Guð ætlist til þess af hverjum manni, að liann láti eins mikið gott af sér leiða, og hann liefir atgerfi til. Og þetta sama lífslög- mál hrýnir hann við annað tækifæri fyrir mönnum með þessum orðum: „Af sérhverjum, sem milcið er gefið, mun mikils verða krafist, og af þeim, sem mikið hefir verið í hendur selt, mun því meira heimtað verða“. Og á það, live þung sé ábyrgð þeirra manna, sem með hreytni sinni leiða ógæfu yfir aöra, bendir hann með þessum alvöruþrungnu orðum: „Hver sem hneykslar einn af þessum smælingjum, sem á mig trúa, betra væri honum að stór kvarnarsteinn væri liengdur um háls honum og lionum væri sökt í sjávardjúp“. Og öll kenn- ing hans bendir ótvírætt til þess, að þessari ábyrgð sé ekki lokið með jarðlífsæfi manna, heldur fylgi ábyrgð- in þeim eftir líkamsdauðann. Til þess að halda þessari ábyrgðartilfinningu vakandi og jafnframt leiðbeina mönnum til að koma þannig fram við aðra, að það verði hæði þeim sjálfum og hin- um til gæfu, gefur hánn þessa lífsreglu: „Alt, sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra". — Þetta er svo einfalt, að hver maður getur skilið það. Þegar hann hefir afskifti af málefnum ann- ara manna, þá á hann altaf að hugsa sér, að hann væri í þeirra sporum og livað hann myndi þá vilja að fyrir sig væri gjört, og láta það ráða framkomu sinni við þá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.