Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 48

Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 48
Kirkjuritið. STÆRÐ PRESTAKALLA. Við hvað á að miða stærð prestakalla hér á landi? Það virðisl óhjákvæmilegt, að leggja þessa spurningu fyrir sig, þegar fram er komið á Alþingi frumvarp til laga um skipun prestakalla, þar sem lagt er til, að hér verði framvegis 59 prestaköll, í stað 107 samkvæmt nú- gildandi lögum. „Varðar mest til allra orða, að undirstaða rétt sé fundin“. Við Iwað á að miða, þegar taka á ákvörðun um það hvort breyta eigi þeirri skipun prestakalla, sem nú hefir verið síðan 1907. Hver er mælikvarðinn, sem þar á að fara eftir? Ég vil fgrst minnast á það atriðið, sem öllum hlýtur að koma saman um að taka verði tillit til. Það eru staðhættir lands vors. Ollum er ljóst, að í þéttbýlu landi og fjallalausu geta prestaköll verið fjölmennari en i hinu víðlenda og strjál- hýla landi voru. Það væri t. d. lítið vit i því, að taka land eins og Damnörk til samanburðar og halda því fram, að nægilegt væri fyrir oss, að hafa álíka marga presta hlutfallslega eins og eru þar í landi, miðað við fólkstölu, þar sem hægt er að ferðast um alt þvert og endilangt i bil, eða öðrum vagni, inn á hvert einasta heimili. Nú eru prestaköll i Danmörku það mannmörg. að um tvö þúsund og þrjú hundruð manns koma á hvern prest að meðaltali. Það mundi samsvara því, að hér væru 50 prestar á öllu landinu. Fróðlegt er að athuga landfræðilega hlið málsins, ef miða ætti við prestakallaskipun í Damnörku. Hver yrði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.