Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 50
170 SigurÖur P. Sívertsen: Kirkjuritið. taka beri tillit til staðhátta. Hún segir í „Áliti“ sínu, „að kirkju- og sóknaskipunin“ hljóti enn um sinn að ráða nokkru um tölu prestakallanna og skipun þeirra. Kem- ur þetta einnig fram í þeim tillögum nefndarinnar, að Miðgarðssókn í Grímsey, með 125 manns, og Árnessókn í Strandaprófastsdæmi, með 443 manns, fái áfram að vera sérstök prestaköll. Annars gjörir nefndin mikið úr því, hve þessir erfið- leikar, sem stafa af staðháttum landsins, liafi minkað síðustu árin. Hún kemst svo að orði um það: „Síðan prestakallaskipunin var gerð 1907, hafa samgöngur víða batnað svo, að nú er auðvelt að komast það á einni klukkustund, sem þá var fullkomin dagleið“. Þetta er að vísu rétt að því leyti, að svona er það allvíða á sum- ardag, en mjög óvíða á vetrum. Mér þætti, svo að ég taki ákveðið dæmi, gaman að vita, hvernig nefndar- menn hugsa sér, að presturinn á Úthéraði i Norður- múlasýslu komist í bíl allan ársins hring upp að Ei- ríksstöðum á Jökuldal, og út að Desjarmýri, að ég ekki tali um Njarðvík og Húsavík. En prestakall þetta á að ná yfir 8 sóknir, þar sem vegalengdir eru afarmiklar milli kirknanna. En víðar eiga að vera margar sóknir í prestakalli en þarna. Mér telst svo til, að 6 sóknir eigi að vera í níu prestaköllum, 7 í þremur, 8 í þremur, og 9 í þremur. En að meðaltali 4—5 sóknir i hverju presta- kalli. En gjörum nú samt ráð fyrir því, að hægt væri að þjóta í bílum um alt landið; enginn prestur þyrfti leng- ur að ganga að vetrarlagi eða nota hest, heldur mætti fara alt í bílum, allar messuferðir og aðrar embættis- ferðir. Hvað myndi þetta kosta? Myndi það ekki kosta nokkur prestlaunin Er það þá svo miklu ákjósan- legra, að rikið leggi fram fé til bíla, j stað þess að veita féð til prestanna, svo að fólkið fái á sem flestum stöð- um að halda prestum sínum? Nefndin telur sjálfsagt, að prestum, „sem hafa við mesta samgönguerfiðleika
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.