Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 56

Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 56
Kirkjuritið. SÉRA ÓLAFUR ÓLAFSSON PRÓFASTUR FRÁ HJARÐARHOLTI. Hinn 13. marz andaðist séra Ólafur Ólafsson fyrv. prófastur í Dalaprófastsdæmi, einn af merldsprestum landsins. Hann var fæddur í Hafnarfirði 23. ág. 1860, sonur Ólafs kaupmanns Jónssonar og konu hans, Kristinar Ólafsdóttur. Hann útskrifaðist úr latínuskólanum árið 1883 og af prestaskólanum 1885 og vígðist sama ár, 6. sept., prestur að Lundi í Borgarfirði. En 1902 var hon- um veitt Hjarðarliolt í Dölum og varð siðan prófastur í Dalaprófastsdæmi þa’ngað til 1919, er hann fékk lausn frá emhætti og flutti til Reykjavíkur, og hefir verið þar síðan. Ekki hefir hann tekið þar að sér sér- stök störf. En hann var listhneigður og lagði nokkuð fyrir sig að teikna og mála eftir að hann fékk tóm- stundir til, og fór það smekklega úr hendi. Ritað mun hann hafa nokkuð, og sjálfur sagði hann.mér, að hann hefði ritað endurminningar sínar, og munu þær vera til í handriti, og líklegt frá liendi slíks athafna- og áhuga- manns, að þær væru læsilegar og fróðlegar, ef út kæmu á prent. Einnig hefir maður nákunnugur honuni og lærisveinn lians sagt, að hann hafi verið ágætlega hag- orður og láti eftir sig allmikið safn skrifaðra ljóða. En dult mun hann hafa farið með, því að ekki var mér það kunnugt, þótt við værum sambekkingar. I skóla var hann góður námsmaður og skyldurækinn og jafnan ofarlega í bekk, en við vorum 20 saman, nú eftir 5 á Íífi, Síðasta skólaár okkar veiktist hann og útskrifaðist því ári síðar en við hinir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.